Fréttir

Allt íþróttastarf fellur niður

Heilbrigðisráðherra hefur fallist á tillögur sóttvarnarlæknis um hertar sóttvarnarráðstafanir sem taka gildi á morgun 31. október og gilda til og með 17. nóvember. Sjá frétt á vefsíðu Stjórnarráðs Íslands.

Frá og með morgundeginum fellur því allt íþróttastarf á vegum Fáks niður.

Kennarar munu hafa samband við nemendur og tilkynna þeim um fyrirkomulag kennslu.