Í meðfylgjandi hlekk er könnun á upplifun knapa varðandi öryggi á reiðleiðum á höfuðborgarsvæðinu.

Niðurstöður könnunarinnar verða dregar saman í skýrslu sem verður aðgengileg á heimasíðu Vegagerðarinnar. Niðurstöður geta nýst til að fá fókus á hvað ber helst að varast í hönnun og útfærslu reiðleiða og kortleggja hvaða árekstrar eru helstir við aðra útivistarhópa.