Aðalfundur félags hesthúseigenda í Almannadal, Almannadals félagsins verður haldinn 30. maí kl. 20.00 í Guðmundarstofu í Víðidal.

Efni fundarins venjuleg aðalfundastörf.

Nr 1. skýrsla stjórnar.
Nr 2. Lagabreytingar.
Nr 3. Umgengnisrelgur.
Nr 4. Kosning stjórnar.
Nr 5. Önnur mál.

Almannadalsfélagið