Aðalfundi Fáks frestað um óákveðinn tíma Posted on 31/03/2020 by Fákur in Fréttir // 0 Comments Aðalfundur Fáks á lögum samkvæmt að vera haldinn eigi síðar en í apríl ár hvert. En í ljósi aðstæðna og samkomubanns verður honum frestað fram í maí hið minnsta.