Vetrarleikar Fáks fóru fram á laugardaginn síðastliðinn.
Úrslit urðu eftirfarandi:
Barnaflokkur:
- Þórhildur Helgadóttir og Kornelíus frá Kirkjubæ
- Sigurður Ingvarsson og Dáð frá Jórvík 1
- Elísabet Emma Björnsdóttir og Skvísa frá Árbæjarhjáleigu II
- Helga Rún Sigurðardóttir og Biskup frá Sigmundarstöðum
- Alexander Þór Hjaltason og Jarl frá Gunnarsholti
- Emilía Íris Ívarsdóttir og Benjamín frá Breiðabólstað
- Katrín Diljá Andradóttir og Trausti frá Traðarholti
Unglingaflokkur:
- Gabríel Liljendal Friðfinnsson og Þokki frá Egilsá
- Ásdís Mist Magnúsdóttir og Ágæt frá Austurkoti
- Selma Dóra Þorsteinsdóttir og Frigg frá Hólum
- Andrea Óskarsdóttir og Orkubolti frá Laufhóli
- Hrefna Kristín Ómarsdóttir og Dímon frá Álfhólum
Ungmennaflokkur:
- Agatha Elín Steinþórsdóttir og Saga frá Akranesi
- Aldís Arna Óttarsdóttir og Teista frá Akureyri
- Elizabet Krasimirova Kostova og Álfur frá Kirkjufelli
- Guðlaug Birta Sigmarsdóttir og Tenór frá Ási 1
- Aníta Rós Kristjánsdóttir og Spyrna frá Sólvangi
Konur II:
- Barla Catrina Isenbuegel og Drottning frá Íbishóli
- Erla Katrín Jónsdóttir og Harpa frá Horni
- Lóa Kristín Sveinbjörnsdóttir og Fákur frá Ketilsstöðum
- Arna Snjólaug Birgisdóttir og Vals frá Útey 2
- Kristín Helga Kristinsdóttir og Von frá Kiðafelli
- Birna Ólafsdóttir og Andvari frá Skipaskaga
Karlar I:
- Þorbergur Gestsson og Fýr frá Flekkudal
- Gísli Haraldsson og Hamar frá Húsavík
- Jóhann Ólafsson og Sólarhringur frá Heimahaga
- Kristófer Darri Sigurðsson og Skandall frá Varmalæk 1
- Gunnar Sturluson og Lyfting frá Kvistum
Konur I:
- Henna Johanna Sirén og Hjartasteinn frá Hrístjörn
- Rósa Valdimarsdóttir og Kopar frá Álfhólum
- Lára Jóhannsdóttir og Grafík frá Gullbringu
- Edda Sóley Þorsteinsdóttir og Laufey frá Ólafsvöllum