Í gær fór fram Rauðavatn Ístölt Open við frábærar aðstæður. Rúmlega 50 keppendur tóku þátt og fjöldi áhorfenda lagði leið sína á Rauðavatn til að fylgjast með mótinu í ljósaskiptunum.

Allir verðlaunahafar voru leystir út með gjöfum frá Furuflís, Fákalandi Export og Líflandi. Þökkum við þeim kærlega fyrir stuðninginn.

1. flokkur

  1. sæti – Sigurður Sigurðarson og Karitas frá Þjóðólfshaga
  2. sæti – Konráð Valur Sveinsson og Stígur frá Hólum
  3. sæti – Gunnhildur Sveinbjarnardóttir og Kóngur frá Korpu
  4. sæti – Birta Ingadóttir og Hrönn frá Torfunesi
  5. sæti – Erlendur Ari Óskarsson og Ylur frá Enni

2. flokkur

  1. sæti – Anna Bára Ólafsdóttir – Drottning
  2. sæti – Barla Isenbuegel – Frami
  3. sæti – Birna Ólafsdóttir – Andvari frá Oddhóli
  4. sæti – Gunnar Þorsteinsson og Tenór frá Árseli
  5. sæti – Arna Snjólaug Birgisdóttir og Vals frá Útey II

Ungmenni

  1. sæti – Sveinn Sölvi Pedersen og Sandra frá Þúfu, Landeyjum
  2. sæti – Sigurður Steingrímsson og FLottur frá Gljúfurholti
  3. sæti – Anika Hrund Ómarsdóttir og Afródíta frá Álfhólum
  4. sæti – Aníta Rós Kristjánsdóttir og Samba frá Reykjavík
  5. sæti – Aksa Mortens og Ugla frá Mykjunesi

Unglingar

  1. sæti – Sigurbjörg Helgadóttir og Elva frá Auðsholtshjáleigu
  2. sæti – Þórhildur Helgadóttir og Kornelíus frá Kirkjubæ
  3. sæti – Matthías Sigurðsson og Hljómur frá Ólafsbergi
  4. sæti – Hrefna Kristín Ómarsdóttir og Tindur frá Álfhólum
  5. sæti – Ragnar Snær Viðarsson og Gerpla frá Mykjunesi