Vilfríður Fannberg reiðkennari mun bjóða upp á sitt sívinsæla útreiðanámskeið á þriðjudögum í september.

Á útreiðanámskeiðinu er gert ráð fyrir að kennslan verði að mestu leyti úti, annað hvort í reiðtúrum eða gerði.

Einkatímar 4×40 mín – 35.500 kr.

Paratímar 4×60 mín – 26.800 kr.

Hægt er að vera 1x til 2x í viku í samráði við Vilfríði.

Skráning fer fram á Sportabler.com