Fréttir

Uppfærðar reiðhallarreglur

Í ljósi athugasemda hafa reiðhallarreglur verið uppfærðar. Bætist eftirfarandi texti við þær:

Félagsmaður sem vill leigja höllina undir reiðkennslu skal hafa samband við skrifstofu og panta tíma í henni. Gjaldskrá hallarinnar má sjá hér.

Óheimilt er að vera með reiðkennslu í opnum tímum reiðhallarinnar. Lokað verður á lykla kennara og nemenda sem verða uppvísir að slíku og krafa stofnuð á viðkomandi með 50% álagi.” 

Reglurnar í heild má finna á hér: Umferðar- og umgengnisreglur í reiðhöllinni