Fréttir

Gjaldskrá TM-Reiðhallarinnar

Eftirfarandi gjaldskrá var samþykkt á stjórnarfundi 25.09.2017 fyrir TM-Reiðhöllina:

 Aðgangur

o Lykill 1 gildir frá 9:00 til 22:00 alla daga: 45.000 kr/árið + lykill
o Lykill 2 gildir frá 14:00 til 22:00 alla daga: 10.000 kr/árið + lykill

16 ára og yngri greiða eingöngu lykilgjald.

Lykillinn sjálfur kostar 3.000 krónur og er einn lykill á hvern félagsmann. Verði félagsmenn uppvísir að misnotkun á lyklunum verður aðgangi þeirra lokað.

Minnum jafnframt á umgengnisreglur hallarinnar en þær má sjá hér.

 

 Útleiga

o 1 klst. öll höllin – 10.800 kr  fyrir utanfélagsmenn (einungis hægt að leigja heilan eða hálfan dag)
o 1 klst. hálf höllin – 6.500 kr fyrir utanfélagsmenn
o 1 klst. hálf höllin – 3.900 kr fyrir félagsmenn Fáks v/reiðkennslu
o 30 mín hálf höllin – 2.500 kr fyrir félagsmenn Fáks v/reiðkennslu
o 10 klst. hálf höllin – 31.200 kr
o 5 klst. hálf höllin – 17.200 kr

Reiðhallardagatalið fyrir komandi mánuð er uppfært í lok líðandi mánaðar og bókunum bætt jafnóðum inn og þær berast eftir það. Bóka þarf höllina fyrirfram hjá framkvæmdastjóra einar@fakur.is eða í síma 898 8445.