Frá og með deginum í dag er anddyri og önnur rými reiðhallarinnar lokuð nema framkvæmdastjóri sé við. Kveikt verður á öryggiskerfi og er stranglega bannað að fara úr áhorfendastúkunni eða reiðsvæðinu inn í önnur rými hússins.
Frá og með morgundeginum, 19. desember til 5. janúar, er skrifstofan lokuð.
Aðgangslykill 1 og aðgangslykill 2 munu yfir hátíðirnar báðir gilda frá 08:00 til 22:00 á kvöldin. Eftir 5. janúar 2020 tekur í gildi hefðbundinn opnunartími á lyklum.
Hefðbundinn opnunartími er í reiðhöllinni yfir hátíðirnar að undanskildum eftirfarandi dögum:
- Aðfangadagur – 08:00 til 16:00
- Gamlársdagur – 08:00 til 16:00