Félögin, Sprettur og Fákur, munu halda Þorrablót sitt saman í veislusal Spretts, Arnarfelli í Samskipahöllinni, laugardaginn 8. febrúar næstkomandi.
Dagskrá verður auglýst á næstu dögum.
Borðapantanir fara fram hér að neðan og er miðaverð 12.900 krónur.