Stærsta hestaíþróttamót ársins framundan
Íþróttamót Fáksmanna, Reykjavíkurmeistaramótið, er jafnan stærsta og sterkasta íþróttamót Íslandshestamennskunar á hverju ári. Mótið fer fram í Víðidalnum dagana 29. júní – 5. júlí. Mótið sækja sterkustu keppendurnir og keppt er í yngri flokkum, 1. og 2. - Lesa meira