Boðið er upp á námskeið fyrir útreiðafólk sem vill styrkja leiðtogahlutverk sitt, öðlast betri færni í samskiptum við hestinn sinn, læra að skilja hestinn betur og kenna hestinum á umhverfið.

Knapamerkjanámskeið 1 og 2 verða kennd ef næg þátttaka fæst. 

Hægt að nýta frístundastyrk og stéttarfélagastyrk á bæði þessi námskeið

Kennarar:  Henna Siren og Sigrún Sig

Skráning á ss@sigrunsig.com þar sem fram kemur fullt nafn, kt, sími og netfang