Skráningu er lokið á Reykjavíkurmeistaramótið í hestaíþróttum og er metþátttaka í mótinu en alls bárust 890 skráningar og trúlega er það stærsta hestaíþróttamót Íslandshestaheimsins til þessa!

Ljóst er að mótið er gríðarlega stórt og verða allir sem að því koma, mótshaldarar, keppendur og starfsfólk, að standa saman svo allt gangi sem allra best fyrir sig.

Meðfylgjandi eru drög að dagskrá mótsins. Athugið að skráningar eru á ábyrgð keppenda og forráðamanna knapa og eru þeir því beðnir um að fara vel yfir skráningar sínar í LH Kappa appinu.

Verið er að vinna í ráslistum og verða þeir birtir síðdegis fimmtudaginn 25. júní. Allar leiðréttingar þurfa að berast fyrir kl. 16:00 þann dag á netfangið skraning@fakur.is.

mánudagur, 29. júní 2020
11:00Knapafundur
12:00Fjórgangur V1 ungmennaflokkur 1-25
 Kaffihlé
14:50Fjórgangur V1 ungmennaflokkur 26-36
 Fjórgangur V2 meistaraflokkur
 Fjórgangur V2 1. flokkur
18:30Kvöldmatarhlé
19:00Fjórgangur V1 meistaraflokkur 1-41
22:30Dagskrárlok
þriðjudagur, 30. júní 2020
12:00Fjórgangur V2 2. flokkur
 Fjórgangur V2 ungmennaflokkur
 Fjórgangur V2 barnaflokkur
14:20Kaffihlé
 Fjórgangur V2 unglingaflokkur
 Fimmgangur F1 meistaraflokkur 1-22
18:40Kvöldmatarhlé
 Fimmgangur F1 meistaraflokkur 23-46
22:00Dagskrárlok
miðvikudagur, 1. júlí 2020
12:00Fimmgangur F1 ungmennaflokkur
 Fimmgangur F2 meistaraflokkur
15:15Kaffihlé
 Fimmgangur F2 1. flokkur
 Fimmgangur F2 unglingaflokkur 1-6
18:30Kvöldmatarhlé
18:30Fimmgangur F2 unglingaflokkur 7-11
 Fimmgangur F2 ungmennaflokkur
 Tölt T3 meistaraflokkur
22:00Dagskrárlok
fimmtudagur, 2. júlí 2020
12:00Tölt T2 meistaraflokkur
 Tölt T2 ungmennaflokkur
 Tölt T7 unglingaflokkur
 Tölt T7 barnaflokkur
 Tölt T7 2. flokkur
 Tölt T3 barnaflokkur
15:00Kaffihlé
 Tölt T3 unglingaflokkur
 Tölt T3 ungmennaflokkur
 Tölt T3 2. flokkur
 Tölt T3 1. flokkur
19:15Kvöldmatarhlé
 Gæðingaskeið PP1 unglingaflokkur
 Gæðingaskeið PP1 ungmennaflokkur
 Gæðingaskeið PP1 1. flokkur
 Gæðingaskeið PP1 meistaraflokkur
22:00Dagskrárlok
föstudagur, 3. júlí 2020
10:00Tölt T1 ungmennaflokkur
12:50Hádegishlé
Tölt T1 meistaraflokkur 1-30
16:00Kaffihlé
 Tölt T1 meistaraflokkur 30-48
 Tölt T4 barnaflokkur
 Tölt T4 unglingaflokkur
 Tölt T4 1. flokkur
 Tölt T4 meistaraflokkur
19:10Kvöldmatarhlé
19:45Skeið 250m & 150m
21:30Dagskrárlok
laugardagur 4. júlí 2020
09:00B-úrslit tölt T3 unglingaflokkur
 B-úrslit tölt T3 1. flokkur
 B-úrslit tölt T3 meistaraflokkur
 A-úrslit tölt T7 barnaflokkur
 A-úrslit tölt T7 unglingaflokkur
10:30Kaffihlé
 A-úrslit tölt T7 2. flokkur
 A-úrslit tölt T2 ungmennaflokkur
 A-úrslit tölt T4 barnaflokkur
 A-úrslit tölt T4 unglingaflokkur
12:00Pollaflokkur og hádegishlé
 A-úrslit tölt T4 1. flokkur
 A-úrslit tölt T4 meistaraflokkur
 B-úrslit fjórgangur V2 unglingar
 B-úrslit fjórgangur V2 1. flokkur
 B-úrslit fjórgangur V2 meistaraflokkur
 B-úrslit fjórgangur V1 ungmennaflokkur
 B-úrslit fjórgangur V1 meistaraflokkur
15:30Kaffihlé
15:30B-úrslit fimmgangur F2 meistaraflokkur
15:30B-úrslit fimmgangur F2 unglingaflokkur
15:30B-úrslit fimmgangur F1 meistaraflokkur
15:30B-úrslit fimmgangur F2 1. flokkur
17:45Kvöldmatarhlé
 B-úrslit tölt T2 meistaraflokkur
 B-úrslit tölt T1 ungmennaflokkur
 B-úrslit tölt T1 meistaraflokkur
20:00100m flugskeið á stóra velli
20:00Dagskrárlok
sunnudagur, 5. júlí 2020
09:00A-úrslit fjórgangur V2 barnaflokkur
 A-úrslit fjórgangur V2 unglingaflokkur
 A-úrslit fjórgangur V2 2. flokkur
 A-úrslit fjórgangur V2 1. flokkur
 A-úrslit fjórgangur V2 ungmennaflokkur
 A-úrslit fjórgangur V2 meistaraflokkur
 A-úrslit fjórgangur V1 ungmennaflokkur
 A-úrslit fjórgangur V1 meistaraflokkur
12:00Hádegishlé
 A-úrslit fimmgangur F2 unglingaflokkur
 A-úrslit fimmgangur F2 ungmennaflokkur
 A-úrslit fimmgangur F2 1.flokkur
 A-úrslit fimmgangur F2 meistaraflokkur
 A-úrslit fimmgangur F1 ungmennaflokkur
 A-úrslit fimmgangur F1 meistaraflokkur
15:30Kaffihlé
 A-úrslit tölt T2 meistaraflokkur
 A-úrslit tölt T3 barnaflokkur
 A-úrslit tölt T3 unglingaflokkur
 A-úrslit tölt T3 2. flokkur
 A-úrslit T3 ungmennaflokkur
 A-úrslit tölt T3 1. flokkur
 A-úrslit tölt T3 meistaraflokkur
 A-úrslit Tölt T1 ungmenni
 A-úrslit Tölt T1 meistarar
19:00Dagskrárlok