Vegna slæmrar veðurspár verður TM-Reiðhöllin opin fyrir kerrur á morgun 10. desember frá klukkan 10:00-13:00. Kerrur skulu fjarlægðar eigi síðar en daginn eftir, 11. desember, klukkan 13:00.