Megin viðfangsefnið í bókinni er hestamannfélagið Fákur. Fjallað er um stofnun félagsins í apríl árið 1922, fyrsta skeiðvöllinn við Elliðaárnar og fyrstu kappreiðarnar. Síðan er nær öllum kappreiðum félagsins og félagsmótum gerð skil til ársins 2018 og er það efni fyrirferðamikið í bókinni og sögu Fáks.

Höfundur bókarinnar er Helgi Sigurðsson og stefnt er að útgáfu á næsta ári.

Óskar ritstjóri eftir myndum af eftirfarandi hestum og skal senda þær á netfangið fakur@fakur.is. Fákur áskilur sér rétt til að nota allar myndir sem sendar eru án endurgjalds í tengslum við bókina:

2001

Kjarkur frá Egilsstöðum og Sigurður Matthíasson. Sigruðu í B-flokki gæðinga.

Adam frá Ásmundarstöðum og Logi Laxdal sigruðu í A-flokki gæðinga.

2002

Gígja frá Auðsholtshjáleigu og Atli Guðmundsson sigruðu í A-flokki gæðinga.

Hringur frá Húsey og Sveinn Ragnarsson sigruðu í tölti.

Logi frá Skarði og Sylvía Sigurbjörnsdóttir.

Óðinn frá Búðardal og Sigurbjörn Bárðarson.

2003

Sveinn Hervar og Lena Zielenski.

Ísidor frá Teigi og Sara Sigurbjörnsdóttir.

Djálkni frá Votmúla og Hjörtur Bergstað.

2005

Leiknir frá Vakurstöðum og Árni Björn Pálsson.

Feykivindur frá Svignaskarði og Valdimar Bergstað.

2006

Kolskeggur frá Oddhóli og Sigurbjörn Bárðarson.

Rökkvi frá Hárlaugsstöðum og Þorvaldur Árni Þorvaldsson.

Loftfari frá Laugavöllum og Sveinn Ragnarsson.

Kári frá Búlandi og Sara Sigurbjörnsdóttir.

2007

Hrammur frá Holtsmúla og Atli Guðmundsson.

Tónn frá Hala og Edda Hrund Hinriksdóttir.

2008

Aris frá Akureyri og Árni Björn Pálsson.

Gígjar frá Auðholtshjáleigu og Árni Björn Pálsson.

Lokkur frá Þorláksstöðum og Hinrik Bragason.

2009

Stakkur frá Halldórsstöðum og Sigurbjörn Bárðarson

Eldjárn frá Tjaldhólum og Guðmundur Björgvinsson.

Jarl frá Mið-Fossum og Sigurbjörn Bárðarson.

Knörr frá Syðra-Skörðugili og Gústaf Ásgeir Hinriksson.

2011

Sveigur frá Varmadal og Hulda Gústafsdóttir.

Ögri frá Hólum og Sara Sigurbjörnsdóttir.

Töfri frá Þúfu í Landeyjum og Heiða Rún Sigurjónsdóttir.

2012

Hringur frá Fossi og Sigurður Matthíasson.

Segull frá Mið-Fossum og Viðar Ingólfsson.

Sleipnir frá Árnanesi og Ragnar Tómasson.

Héla frá Grímsstöðum og Ylfa Guðrún Svafarsdóttir.

2013

Andri frá Vatnsleysu og Sigurður Matthíasson

Þróttur frá Fróni og Arna Ýr Guðnadóttir.

Þytur frá Oddgeirshólum og Arnór Dan Kristinsson.

Andri frá Lynghaga og Sigurbjörn Bárðarson.

2014

Gormur frá Efri-Þverá og Sigurður Matthíasson.

Þrumufleygur frá Álfhólum og Þorvaldur Árni Þoraldsson.

Ás frá Skriðulandi og Gústaf Ásgeir Hinriksson.

2015

Hlekkur frá Bjarnanesi og Arnar Máni Sigurjónsson.

Tumi frá Borgarhóli og Teitur Árnason.

2016

Pistill frá Litlu-Brekku og Hinriks Bragason.

Glaður frá Kjarnholtum og Eygló Hildur Ásgeirsdóttir.

2017

Nagli frá Flagbjarnarholti og Sigurbjörn Bárðarson.

Íkon frá Hákoti og Ólöf Helga Hilmarsdóttir.

Kjarkur frá Árbæjarhjáleigu og Konráð Valur Sveinsson.

2018

Hafsteinn frá Vakurstöðum og Teitur Árnason.

Póstur frá Litla-Dal og Gústaf Ásgeir Hinriksson.

Gormur frá Garðakoti og Hákon Dan Ólafsson.

Dökkvi frá Ingólfshvoli og Arnór Dan Kristinsson.