Fákur óskar hestamönnum gleðilegra jóla. TM-Reiðhöllin verður opin eftirfarandi daga yfir jólahátíðina.

Aðfangadag:9:00-17:00
Jóladag: 11:00-19:00
Annan í jólum: 11:00-19:00

Nýtt tímabil byrjar 28. des. Allir þurfa að endurnýja flöguna sína. Hæg er að leggja inn á 0535-26-1922 kt. 520169-2969 eða koma við á skrifstofunni þegar einhver er við og borga með korti. Ef lagt er inn er flagan opnuð samdægurs (ekki þarf að koma með flöguna á skrifstofuna). Þeir sem hafa týnt flögu þurfa að kaupa nýja og kostar hún kr. 500.-

Hækkun er á árgjaldinu því það vantar fé í rekstur reiðhallarinnar en við erum samt með lægsta gjaldið á stóru svæði.

Lykill sem gildir frá kl. 9:00-22:00 kr.30.000.-
Lykill sem gildir frá kl. 14:00-22:00 kr.5.000.-