Opnað hefur verið fyrir fyrstu námskeið vetrarins 2024 í sportabler. Nú er hægt að bæta við reiðnámskeiði á jólagjafalistann.  Í boði eru einkatímar, keppnisnámskeið ásamt barna, unglinga- og ugmenna námskeiðum.  Hægt er skoða lýsingu á hverju námskeiði fyrir sig í sportabler.

Athugið  að námskeiðin eru birt með fyrirvara um breytingar og að lágmarksþátttaka náist. Það geta einnig bæst við ný námskeið.
Hægt er að senda fyrirspurn á mailið vilfridur@fakur.is.

Hægt er að smella á linkinn hér að neðan til að nálgast vefverslun Fáks í sportabler.
Vefverslun Sportabler