Frábært keppnisveður og flott hross glöddu áhorfendur já og knapa er fjórgangur á Reykjavíkurmóti Fáks hélt áfram. Hart var barist í hverjum flokki og skipti hver komma miklu máli.

Hér eru allar niðurstöður miðvikudagsins

Fjórgangur V2
Forkeppni 2. flokkur –

1 Rósa Valdimarsdóttir / Íkon frá Hákoti 6,20
2 Petra Björk Mogensen / Sigríður frá Feti 6,13
3 Brynja Viðarsdóttir / Kolbakur frá Hólshúsum 6,03
4 Hrafnhildur Jónsdóttir / Kraftur frá Keldudal 6,03
5 Gunnhildur Sveinbjarnardó / Skjálfti frá Langholti 5,93
6 Jóhann Ólafsson / Stjörnufákur frá Blönduósi 5,83
7-10 Elín Deborah Wyszomirski / Jökull frá Hólkoti 5,67
7-10 Jóhann Ólafsson / Nóta frá Grímsstöðum 5,67
7-10 Guðrún Sylvía Pétursdóttir / Gjafar frá Hæl 5,67
7-10 Rúnar Bragason / Krás frá Árbæjarhjáleigu II 5,67
11-13 Svandís Beta Kjartansdóttir / Taktur frá Reykjavík 5,60
11-13 Sverrir Einarsson / Kraftur frá Votmúla 2 5,60
11-13 Karen Sigfúsdóttir / Kolskeggur frá Þúfu í Kjós 5,60
14 Susi Haugaard Pedersen / Efri-Dís frá Skyggni 5,50
15 Rakel Sigurhansdóttir / Ra frá Marteinstungu 5,47
16 Inga Dröfn Sváfnisdóttir / Assa frá Húsafelli 2 5,43
17-18 Jóhann Ólafsson / Evelyn frá Litla-Garði 5,40
17-18 Karen Sigfúsdóttir / Ösp frá Húnsstöðum 5,40
19 Katrín Stefánsdóttir / Háfeti frá Litlu-Sandvík 5,37
20 Páll Eggertsson / Meitill frá Klömbrum 5,33
21 Auður Stefánsdóttir / Mist frá Klömbrum 5,30
22-23 Egill Rafn Sigurgeirsson / Skúmur frá Kvíarhóli 5,17
22-23 Arnhildur Halldórsdóttir / Glíma frá Flugumýri 5,17
24-26 Auður Stefánsdóttir / Hörn frá Klömbrum 5,10
24-26 Maja Roldsgaard / Hrímfaxi frá Hrafnkelsstöðum 1 5,10
24-26 Oddný Erlendsdóttir / Gjóla frá Bjarkarey 5,10
27 Sara Lind Ólafsdóttir / Sæli frá Hafnarfirði 5,03
28 Magnús Haukur Norðdahl / Dynjandi frá Lindarbæ 4,67
29 Sigurður Gunnar Markússon / Lótus frá Tungu 4,50
30 Sandra Westphal-Wiltschek / Ösp frá Hlíðartúni 4,40
31 Guðni Kjartansson / Svaki frá Auðsholtshjáleigu 3,87

Fjórgangur V2
Forkeppni Barnaflokkur –

Mót: IS2015FAK070 – Reykjavíkurmeistaramót Fáks Dags.:
Félag: Hestamannafélagið Fákur
Sæti Keppandi
1 Katla Sif Snorradóttir / Gustur frá Stykkishólmi 6,53
2 Glódís Rún Sigurðardóttir / Kamban frá Húsavík 6,33
3 Arnar Máni Sigurjónsson / Hlekkur frá Bjarnarnesi 6,23
4 Selma María Jónsdóttir / Mozart frá Álfhólum 6,10
5 Signý Sól Snorradóttir / Glói frá Varmalæk 6,00
6 Aron Freyr Petersen / Adam frá Skammbeinsstöðum 1 5,90
7 Kristrún Ragnhildur Bender / Dásemd frá Dallandi 5,87
8 Arnar Máni Sigurjónsson / Penni frá Sólheimum 5,87
9 Kristófer Darri Sigurðsson / Lilja frá Ytra-Skörðugili 5,83
10 Védís Huld Sigurðardóttir / Baldvin frá Stangarholti 5,77
11 Hulda María Sveinbjörnsdóttir / Skyggnir frá Álfhólum 5,67
12 Stefanía Hrönn Stefánsdóttir / Dynjandi frá Höfðaströnd 5,60
13-15 Haukur Ingi Hauksson / Lóa frá Hrafnkelsstöðum 1 5,57
13-15 Sigurður Baldur Ríkharðsson / Auðdís frá Traðarlandi 5,57
13-15 Glódís Líf Gunnarsdóttir / Magni frá Spágilsstöðum 5,57
16 Sveinn Sölvi Petersen / Trú frá Álfhólum 5,47
17 Helga Stefánsdóttir / Kolbeinn frá Hæli 5,43
18 Bergey Gunnarsdóttir / Askja frá Efri-Hömrum 5,33
19 Íris Birna Gauksdóttir / Glóðar frá Skarði 5,17
20-21 Arnar Máni Sigurjónsson / Segull frá Mið-Fossum 2 5,10
20-21 Benedikt Ólafsson / Týpa frá Vorsabæ II 5,10
22-23 Sigurður Baldur Ríkharðsson / Linda frá Traðarlandi 5,03
22-23 Dagur Ingi Axelsson / Prins frá Efra-Seli 5,03
24 Sunna Dís Heitmann / Rönd frá Enni 4,93
25 Eygló Hildur Ásgeirsdóttir / Hjaltalín frá Oddhóli 4,90
26 Auður Rós Þormóðsdóttir / Fengur frá Brú 4,60
27 Selma María Jónsdóttir / Náttar frá Álfhólum 4,17
28 Glódís Rún Sigurðardóttir / Tinni frá Kjartansstöðum 0,00

Fjórgangur V1
Forkeppni Meistaraflokkur –

1 Elin Holst / Frami frá Ketilsstöðum 7,20
2 Sigurður Óli Kristinsson / Hreyfill frá Vorsabæ II 7,13
3-4 Hulda Gústafsdóttir / Askur frá Laugamýri 7,10
3-4 Þorvaldur Árni Þorvaldsson / Þrumufleygur frá Álfhólum 7,10
5 Janus Halldór Eiríksson / Barði frá Laugarbökkum 7,07
6-7 Kári Steinsson / Klerkur frá Bjarnanesi 6,90
6-7 Hinrik Bragason / Pistill frá Litlu-Brekku 6,90
8 Ólafur Andri Guðmundsson / Straumur frá Feti 6,87
9 Viðar Ingólfsson / Glóð frá Dalsholti 6,83
10 Valdimar Bergstað / Hugleikur frá Galtanesi 6,80
11 Sylvía Sigurbjörnsdóttir / Ljúfur frá Torfunesi 6,77
12-14 John Sigurjónsson / Feykir frá Ey I 6,70
12-14 Ævar Örn Guðjónsson / Vökull frá Efri-Brú 6,70
12-14 Eyrún Ýr Pálsdóttir / Kjarval frá Blönduósi 6,70
15-16 Anna S. Valdemarsdóttir / Sómi frá Kálfsstöðum 6,67
15-16 Bylgja Gauksdóttir / Unnur frá Feti 6,67
17 Flosi Ólafsson / Rektor frá Vakurstöðum 6,63
18 Anna S. Valdemarsdóttir / Náttar frá Vorsabæjarhjáleigu 6,60
19 Bylgja Gauksdóttir / Dagfari frá Eylandi 6,57
20-21 Líney María Hjálmarsdóttir / Völsungur frá Húsavík 6,43
20-21 Sigursteinn Sumarliðason / Nýr Dagur frá Þúfu í Landeyjum 6,43
22 Flosi Ólafsson / Dreki frá Breiðabólsstað 6,30
23 Snorri Dal / Kubbur frá Læk 6,03
24 Sigvaldi Lárus Guðmundsson / Bráinn frá Oddsstöðum I 5,93
25 Janus Halldór Eiríksson / Hlýri frá Hveragerði 5,83