Heldri og eldri Fáksmenn ætla að fara í vorferð um uppsveitir Árnessýslu nk. laugardag. Lagt verður af stað í rútu frá Guðmundarstofu kl. 10 á laugardagsmorgunin ogverða nokkur hrossaræktarbú heimsótt, snæddur góður matur og fleira skoðað. Áætluð heimkoma er um fimmleytið.

Við hvetjum alla til að koma með en Birgir Rafn tekur á móti skráningum og veitir nánari upplýsingar í síma 893-1090