Forkeppni í fimmgang fór fram í öllum flokkum í dag á Reykjavíkurmeistaramóti Fáks. Sólin heldur áfram að skína á keppendur þó heldur napur sé í veðri þá sáust margar flottar sýningar. En ekkert er í hendi fyrr en eftir úrslitin sem verða riðin um helgina.

Sjá öll úrslit fimmtudagsins.

Fimmgangur F2
Forkeppni 1. flokkur –

1 Hekla Katharína Kristinsdóttir / Jarl frá Árbæjarhjáleigu II 6,87
2 Ásmundur Ernir Snorrason / Grafík frá Búlandi 6,77
3 Hlynur Guðmundsson / Orka frá Ytri-Skógum 6,73
4 Henna Johanna Sirén / Gormur frá Fljótshólum 2 6,70
5 Elvar Þormarsson / Laufey frá Strandarhjáleigu 6,67
6-7 Ríkharður Flemming Jensen / Seyðir frá Hafsteinsstöðum 6,60
6-7 Ásmundur Ernir Snorrason / Kvistur frá Strandarhöfði 6,60
8 Elvar Þormarsson / Þráður frá Þúfu í Landeyjum 6,53
9 Hekla Katharína Kristinsdóttir / Vænting frá Skarði 6,50
10-12 Hlynur Guðmundsson / Freyr frá Vindhóli 6,37
10-12 Þórarinn Ragnarsson / Sæmundur frá Vesturkoti 6,37
10-12 Fanney Guðrún Valsdóttir / Sif frá Akurgerði II 6,37
13 Jón Atli Kjartansson / Evra frá Dunki 6,33
14 Erlendur Ari Óskarsson / Bjarkey frá Blesastöðum 1A 6,30
15 Matthías Leó Matthíasson / Náttfríður frá Kjartansstöðum 6,23
16 Þórunn Hannesdóttir / Austri frá Flagbjarnarholti 6,17
17 Sigurgeir Jóhannsson / Frægur frá Flekkudal 5,97
18-19 Edda Rún Guðmundsdóttir / Þulur frá Hólum 5,93
18-19 Birgitta Dröfn Kristinsdóttir / Harpa frá Kambi 5,93
20 Sigurður Halldórsson / Tími frá Efri-Þverá 5,90
21 Katla Gísladóttir / Platína frá Miðási 5,87
22 Erla Katrín Jónsdóttir / Flipi frá Litlu-Sandvík 5,80
23 Davíð Matthíasson / Hattur frá Eylandi 5,73
24 Hrefna Hallgrímsdóttir / Gyllir frá Þúfu í Kjós 5,70
25-26 Guðmundur Jónsson / Lækur frá Hraunbæ 5,47
25-26 Maria Greve / Stormur frá Víðistöðum 5,47
27 Sara Sigurbjörnsdóttir / Kengála frá Geitaskarði 5,43
28 Sigurbjörn J Þórmundsson / Leistur frá Hemlu II 5,33
29 Jón Ó Guðmundsson / Glymur frá Hofsstöðum, Garðabæ 5,03
30 Matthías Kjartansson / Askja frá Húsafelli 2 4,93
31 Játvarður Jökull Ingvarsson / Sóldögg frá Brúnum 4,43
32 Kristín Ísabella Karelsdóttir / Hrammur frá Álftárósi 3,93
33 Stella Sólveig Pálmarsdóttir / Eva frá Strandarhöfði 0,00

Fimmgangur F1
Forkeppni Meistaraflokkur –

1 Árni Björn Pálsson / Oddur frá Breiðholti í Flóa 7,10
2 Hulda Gústafsdóttir / Birkir frá Vatni 7,03
3 Daníel Jónsson / Þór frá Votumýri 2 6,93
4 Sylvía Sigurbjörnsdóttir / Héðinn Skúli frá Oddhóli 6,90
5 Reynir Örn Pálmason / Greifi frá Holtsmúla 1 6,80
6-7  Þorvaldur Árni Þorvaldsson / Sif frá Helgastöðum 2 6,50
6-7  Viðar Ingólfsson / Kapall frá Kommu 6,50
8 Ragnheiður Hrund Ársælsdóttir / Penni frá Eystra-Fróðholti 6,47
9-11  Kári Steinsson / Binný frá Björgum 6,43
9-11  Sigurbjörn Bárðarson / Spói frá Litlu-Brekku 6,43
9-11  Eyrún Ýr Pálsdóttir / Hrannar frá Flugumýri II 6,43
12-13  Sigurður Vignir Matthíasson / Gormur frá Efri-Þverá 6,40
12-13  Róbert Petersen / Prins frá Blönduósi 6,40
14 Hans Þór Hilmarsson / Kiljan frá Steinnesi 6,37
15 Mette Mannseth / Stjörnustæll frá Dalvík 6,33
16 Bjarni Bjarnason / Hnokki frá Þóroddsstöðum 6,27
17-18 Sigurður Vignir Matthíasson / Gustur frá Lambhaga 6,23
17-18 Anna S. Valdemarsdóttir / Blökk frá Þingholti 6,23
19-20 Líney María Hjálmarsdóttir / Kunningi frá Varmalæk 6,10
19-20 Björn Einarsson / Hersir frá Lambanesi 6,10
21 Atli Guðmundsson / Freyr frá Hvoli 6,03
22 Pernille Lyager Möller / Álfsteinn frá Hvolsvelli 5,97
23 Guðmar Þór Pétursson / Helgi frá Neðri-Hrepp 5,67
24 John Sigurjónsson / Hljómur frá Skálpastöðum 5,60
25 Anna S. Valdemarsdóttir / Krókur frá Ytra-Dalsgerði 5,43
26 Ragnar Tómasson / Kráka frá Bjarkarey 5,37
27 Atli Guðmundsson / Oddsteinn frá Halakoti 5,33
28-30 Valdimar Bergstað / Krapi frá Selfossi 0,00
28-30 Valdimar Bergstað / Þyrla frá Böðmóðsstöðum 2 0,00
28-30 Sigursteinn Sumarliðason / Krókus frá Dalbæ 0,00

Fimmgangur F2
Forkeppni Unglingaflokkur –

1 Kristófer Darri Sigurðsson / Vorboði frá Kópavogi 5,73
2 Harpa Sigríður Bjarnadóttir / Greipur frá Syðri-Völlum 5,70
3 Arnar Máni Sigurjónsson / Funi frá Hóli 5,63
4 Annabella R Sigurðardóttir / Auður frá Stóra-Hofi 5,57
5 Viktor Aron Adolfsson / Glanni frá Hvammi III 5,37
6 Benjamín S. Ingólfsson / Messa frá Káragerði 5,17
7-8  Birta Ingadóttir / Súper-Stjarni frá Stóru-Ásgeirsá 4,57
7-8  Glódís Rún Sigurðardóttir / Vonandi frá Bakkakoti 4,57
9 Ylfa Guðrún Svafarsdóttir / Nótt frá Akurgerði 4,33
10 Linda Bjarnadóttir / Bú-Álfur frá Vakurstöðum 4,30
11 Aron Freyr Petersen / Aría frá Hlíðartúni 4,27
12 Aníta Rós Róbertsdóttir / Perla frá Seljabrekku 3,87
13 Sölvi Karl Einarsson / Þeyr frá Hvoli 3,73
14 Kolbrá Jóhanna Magnadóttir / Mirra frá Minni-Borg 3,63
15 Hákon Dan Ólafsson / Sveifla frá Kambi 3,53

Fimmgangur F2
Forkeppni Ungmennaflokkur –

1 Gústaf Ásgeir Hinriksson / Geisli frá Svanavatni 6,83
2 Gústaf Ásgeir Hinriksson / Dofri frá Steinnesi 6,33
3 Caroline Mathilde Grönbek Niel / Kaldi frá Meðalfelli 6,30
4 Konráð Axel Gylfason / Atlas frá Efri-Hrepp 6,23
5 Arnór Dan Kristinsson / Starkaður frá Velli II 6,10
6 Konráð Axel Gylfason / Fengur frá Reykjarhóli 6,00
7-8  Arnór Dan Kristinsson / Nn frá Vatnsenda 5,77
7-8  Bjarki Freyr Arngrímsson / Gýmir frá Syðri-Löngumýri 5,77
8-9  Svandís Lilja Stefánsdóttir / Prins frá Skipanesi 5,63
8-9 Róbert Bergmann / Fursti frá Stóra-Hofi 5,63
11 Hafdís Arna Sigurðardóttir / Gusa frá Laugardælum 5,60
12 Eggert Helgason / Spói frá Kjarri 5,53
13 Jóhanna Margrét Snorradóttir / Vídalín Víðir frá Strandarhöfði 5,30
14 Hafdís Arna Sigurðardóttir / Sólon frá Lækjarbakka 5,17
15 Julia Ivarson / Rán frá Fornusöndum 4,77
16 Halldór Þorbjörnsson / Skjálfta-Hrina frá Miðengi 4,47

Fimmgangur F2
Forkeppni 2. flokkur –

1 Aníta Lára Ólafsdóttir / Sleipnir frá Runnum 5,43
2 Petra Björk Mogensen / Nökkvi frá Lækjarbotnum 5,33
3 Sigríður Helga Sigurðardóttir / Brjánn frá Akranesi 5,20
4 Rakel Sigurhansdóttir / Kría frá Varmalæk 5,17
5 Jóhann Ólafsson / Gnýr frá Árgerði 5,00
6 Sigurður Gunnar Markússon / Tinna frá Tungu 4,47
7 Arna Snjólaug Birgisdóttir / Hátíð frá Steinsholti 4,33
8 Ófeigur Ólafsson / Nökkvi frá Fornusöndum 4,03
9 Hrafnhildur Jónsdóttir / Eysteinn Ísar frá Ketilsstöðum 4,00
10 Guðrún Edda Bragadóttir / Ilmur frá Árbæ 3,80