• Boðið er upp á námskeið fyrir útreiðafólk sem vill styrkja leiðtogahlutverk sitt.
  • Öðlast betri færni í samskiptum við hestinn sinn. 
  • Læra að skilja hestinn betur og kenna hestinum á umhverfið.

Kennsla hefst í 14.september og fer fram í TM reiðhöllinni (ef næg þátttaka fæst).

Verklegir tímar eru 10 og kennt verður tvisvar í viku svo hægt sé að sleppa hestum aftur ef fólk vill.

Ef áhugi er fyrir námskeiði fyrir hádegi  Þá sendið línu á ss@sigrunsig.com

Hópur 1: minna vanir

Hópur 2: knapar sem hafa verið áður hjá okkur

Námskeiðið kostar kr.40.000.-

Rétt er að benda á að það er hægt að nýta frístundastyrk og einnig taka sum stéttarfélög þátt í kostnaði fyrir sína félagsmenn.

Kennarar eru: Henna Siren og Sigrún Sig.

Skráning á sportfengur.com  (Haust 2021 Henna og Sigrún)

Skráningu lýkur 5.september