Kvennakvöld Fáks verður haldið laugardaginn 5. mars næstkomandi í félagsheimili Fáks í Víðidal.

Þema kvöldsins verður:

HAWAII ÞEMA

Húsið opnar klukkan 19:00.

Miðasala verður laugardaginn 26. febrúar klukkan 12:00 í Guðmundarstofu í félagsheimilinu.

Miðaverð 9.500 krónur.