Knapamerkjanámskeiðin byrja í dag (mánudaginn 13. jan.) Þessir hópar eru á mánudögum og miðvikudögum á eftirfarandi tímasetningum.
Knapamerki 1 kl. 16:00
Knapamreki 2 kl. 17:00
Knapamerki 3 kl. 18:00
Knapamerki 4 kl. 19:00
Knapamerki 5 kl. 20:00
Svo er einnig knapamerki 3 á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 18:30

Boðið verður aftur upp á knapamerki 1 og 2 í mars (ef næg þátttaka fæst). Einnig viljum við minna á haustnámskeiðin okkar en þá er boðið upp á 1 og 2 (jafnvel 3) í ágúst/september en þau eru þá keyrð hraðar (oftar í viku).
Þeir sem eru í skóla geta fengið einingar fyrir knapamerkjanámskeiðin og ekki amalegt að geta stundað hestmennsku sem námsgrein 🙂