Fréttir

Miðasala á hrossakjötsveisluna

©axeljón Guðni Ágústsson með eiginkonu sinni Margréti Hauksdóttur og hestinum Grána.

Miðasala á hrossakjötsveisluna gengur vel og það eru góðar líkur á að það verði uppselt á hátíðina. Áhugassömum er bent á að panta eða tryggja sér miða í tíma, það verður auka forsala í félagsheimili Fáks milli kl 13:00 – 15:00  á morgun laugardag!

Sjá nánar á www.123.is/limur