Bókleg kennsla mun fara fram í október /nóvember ef næg þátttaka fæst.

Rétt er að taka fram að nemendur þurfa að ljúka bæði bóklegu og verklegu prófi til að fá prófskírteini frá Hólaskóla

Námskeiðið er opið öllum þeim er hafa áhuga á að ljúka bóklegu námi í haust.
Lágmarks þátttaka er fjórir á hverju stigi.

 • Knapamerki 1.
 • Kennsludagar: 21/10, 23/10 28/10
 • kl. 17.00-18.30
 • Knapamerki 2.
 • Kennsludagar: 21/10, 23/10 28/10
 • Kl. 18.30-20.00
 • Knapamerki 3
 • Kennsludagar: 30/10-4/11-6/11-11/11
 • kl. 19.30-21.00
 • Knapamerki 4
 • Verður kennt ef næg þátttaka fæst
 • Knapamerki 5
 • Sækja alla tíma í KM 1-2-3-4 og síðan verður bætt við 4 tímum fyrir próf.

Kennt í Guðmundarstofu (Gamla félagsheimilið)
Kennari Sigrún Sig
Skráning í bóklega kennslu er á ss@sigrunsig.com Fram þarf að koma í hvaða KM viðkomandi er að skrá og svo nafn, kt, heimili og sími

Nemendur þurfa að útvega sér kennslubækur fyrir fyrsta tímann og fást þær í m.a. í Líflandi og Ástund.