Nú þegar snjóa hefur leyst þá birtist mann allt það rusl sem áður var falið undir snjónum. Fjúkandi plast og rusl er lýti að félagssvæði okkar.

Hjálpumst að og týnum upp það rusl sem við sjáum á ferð okkar um svæðið. Sýnum metnað í því að halda félagssvæði okkar hreinu fyrir okkur sjálf og þá gesti sem hingað sækja.

Með fyrirfram þakkir fyrir góðar viðtökur.