Í ljósi nýrra tilmæla frá sóttvarnalækni og almannavarnadeild ríkislögreglustjóra fellur allt kennslu- og námskeiðahald niður hjá Fáki til 19. október næstkomandi.

Þeir nemendur sem eru á námskeiðum á umræddu tímabili fá frekari upplýsingar sendar í tölvupósti frá kennurum sínum um hvernig áfram verður haldið eftir 19. október.

Sjá tilkynninguna hér í held sinni á vefsíðu ÍSÍ