Vakin er athygli á því að laugardaginn 3. september næstkomandi verður hjólreiðakeppni á Hólmsheiði og mun brautin þvera reiðstíga á nokkrum stöðum.

Biðjum við hestamenn að sýna tillitssemi og halda sig við önnur svæði.