Hið margrómaða Herrakvöld Fáks verður haldið laugardaginn 15. október næstkomandi í Félagsheimili Fáks í Víðidal.

Veislustjóri er okkar eiginn Sigurður Svavarsson og ræðumaður kvöldsins er hinn þjóðþekkti fréttamaður og skemmtikraftur; Gísli Einarsson.

Að þessu sinni verður steikarhlaðborð að hætti Grillvagnsins.

Húsið opnar 19:00

Miðaverð 8.000 kr.
Forsala miða verður auglýst síðar.