Haustið er að koma og skemmtilegur tími í hestamennsku framundan.
Við bjóðum upp á námskeið fyrir útreiðaknapa og knapa sem hafa áhuga á að taka þátt í léttum keppnum.

Bjóðum einnig upp á kennslu fyrir unglinga á framhaldsskólastigi ef næg þátttaka fæst.
Senda skráningu á ss@sigrunsig.com fyrir unglingana.

Kennsla fer fram í hópum og einkakennslu.
Kennt verður tvisvar í viku á þriðjudögum og fimmtudögum í reiðhöllinni Víðidal.
Verkl.tímar eru í Október á eftirfarandi dagsetingum: 4-6-11-13-18-20-25-27

Hópur 4 kl. 11-12.00
Hópur 2 kl. 17.-18.00
Hópur 3 kl. 18.-19.00

Getum aðstoðað knapa við að koma hestum fyrir á meðan á námskeiðinu stendur.(senda þá línu á ss@sigrunsig.com)

Skráning á Sportfengur.com : Henna og Sigrún haust ´22

Kennarar eru: Henna Siren og Sigrún Sig
Verð: 38.000