Það er gámadagur í dag. Passið að flokka sorpið og setja eingöngu plast í plastgáminn.

Það væri gott að huga að plasti sem er að fjúka í kringum hesthúsin í leiðinni. Þeir sem eigan rúllur og bagga á stæðinu við reiðhöllina eru beðnir að taka plastið sem fýkur þar um allt og henda því!!

Þetta er kjörið tækifæri til að týna rusl í kringum hesthúsin og henda um leið. Ekki má koma með bretti, timburúrgang eða slíkt rusl.