Fréttir

Gámadagur á mánudaginn næsta

8. janúar nk.

Að venju stendur Fákur fyrir gámadögum á svæðinu í vetur og mánudaginn 8. janúar nk. er fyrsti gámadagur ársins fyrir fáksfélaga. Við biðjum alla fáksfélaga að muna reglurnar, bara rúllubaggaplast í annan gáminn og annað plast í hinn. Gott væri að nota tækifærið og týna rusl í kringum hesthúsin og henda um leið. Ekki má koma með bretti eða timburúrgang eða svoleiðis rusl.