Fréttir

A-úrslit í tölti á Reykjavíkurmeistaramóti

Niðurstöður Tölt T1 – Opinn flokkur – Meistaraflokkur 
1 Jakob Svavar Sigurðsson / Konsert frá Hofi 8,44
2 Viðar Ingólfsson / Pixi frá Mið-Fossum 8,39, Reykjavíkurmeistari
3 Elin Holst / Frami frá Ketilsstöðum 7,83
4 Siguroddur Pétursson / Steggur frá Hrísdal 7,78
5-6 Þórarinn Ragnarsson / Hringur frá Gunnarsstöðum I 7,72
5-6 Hulda Gústafsdóttir / Draupnir frá Brautarholti 7,72

Niðurstöð Tölt T1 – Ungmennaflokkur 
1 Arnór Dan Kristinsson / Dökkvi frá Ingólfshvoli 7,17, Reykjavíkurmeistari
2 Benjamín Sandur Ingólfsson / Mugga frá Leysingjastöðum II 7,00
3 Þórdís Inga Pálsdóttir / Njörður frá Flugumýri II 6,89
4 Þorgils Kári Sigurðsson / Vakar frá Efra-Seli 6,72
5 Guðný Margrét Siguroddsdóttir / Reykur frá Brennistöðum 6,50
6 Bríet Guðmundsdóttir / Kolfinnur frá Efri-Gegnishólum 6,44

Niðurstöður – Tölt T3 – Opinn flokkur – 1. flokkur 
1 Lára Jóhannsdóttir / Gormur frá Herríðarhóli 7,06, Reykjavíkurmeistari
2 Ólafur Ásgeirsson / Glóinn frá Halakoti 7,00
3 Edda Rún Guðmundsdóttir / Spyrna frá Strandarhöfði 6,78
4 Hrefna María Ómarsdóttir / Íkon frá Hákoti 6,61
5 Telma Tómasson / Baron frá Bala 1 0,00

Niðustöður – Tölt T3 – Opinn flokkur – 2. flokkur
1-2 Sigurður Sigurðsson / Tinni frá Kjartansstöðum 6,44
1-2 Sigurður Gunnar Markússon / Alsæll frá Varmalandi 6,44
3 Sverrir Einarsson / Kraftur frá Votmúla 2 6,11
4 Petra Björk Mogensen / Dimma frá Grindavík 5,83
5 Óskar Pétursson / Lúkas frá Skrúð 5,78, Reykjavíkurmeistari

Niðustöður Tölt T3 – Unglingaflokkur 
1 Glódís Rún Sigurðardóttir / Dáð frá Jaðri 7,22
2 Hákon Dan Ólafsson / Gormur frá Garðakoti 7,06, Reykjavíkurmeistari
3 Haukur Ingi Hauksson / Barði frá Laugarbökkum 6,94
4 Védís Huld Sigurðardóttir / Baldvin frá Stangarholti 6,89
5 Sigurður Baldur Ríkharðsson / Auðdís frá Traðarlandi 6,39

Niðurstöður – Tölt T3 – Barnaflokkur
1 Guðný Dís Jónsdóttir / Roði frá Margrétarhofi 6,83
2 Heiður Karlsdóttir / Ómur frá Brimilsvöllum 6,33, Reykjavíkurmeistari
3 Selma Leifsdóttir / Glaður frá Mykjunesi 2 6,17
4 Glódís Líf Gunnarsdóttir / Töffari frá Hlíð 6,11
5 Matthías Sigurðsson / Biskup frá Sigmundarstöðum 5,17

Niðurstöður Tölt T7 – Barnaflokkur 
1 Elva Rún Jónsdóttir / Kraka frá Hofsstöðum, Garðabæ 6,00
2-3 Sigrún Helga Halldórsdóttir / Gefjun frá Bjargshóli 5,83, Reykjavíkurmeistari
2-3 Eydís Ósk Sævarsdóttir / Selja frá Vorsabæ 5,83
4 Ragnar Bjarki Sveinbjörnsson / Gjafar frá Hæl 5,75
5 Lilja Rún Sigurjónsdóttir / Geisli frá Möðrufelli 5,67

Tölt T7 – Opinn flokkur
1 Sigurður Freyr Árnason / Kolbakur frá Hólshúsum 6,08, Reykjavíkurmeistari
2 Gústaf Fransson / Hrímar frá Lundi 6,00
3 Birna Kristín Hilmarsdóttir / Salvador frá Hjallanesi 1 5,67
4 Högni Freyr Kristínarson / Óðinn frá Flugumýri II 5,58
5 Halldóra Hlíf Þorvaldsdóttir / Ganti frá Torfunesi 5,17
6 Anna Dís Arnarsdóttir / Valur frá Laugabóli 5,08