Gæðingamót Fáks hófst í dag með forkeppni í A- og B-flokki og keppt var í þremur flokkum, opnum flokki, áhugamannaflokki og ungmennaflokki.

Í A-flokki er Villingur frá Breiðholti í Flóa efstur með 8,66, setinn af Sylvíu Sigurbjörnsdóttur og annar er karl faðir hennar, Sigurbjörn Bárðarson, en hann sýndi Nagla frá Flagbjarnarholti í 8,60. 

Í B-flokki er Brimrún frá Gullbringu efst með 8,41, knapi John Sigurjónsson og annar varð Fengur frá Auðsholtshjáleigu með 8,39 sýndur af Þórdísi Erlu Gunnarsdóttur. 

Dagskrá hefst klukkan 10:00 á morgun á forkeppni í barnaflokki. Dagskrá morgundagsins má finna <hér>.

Niðurstöður forkeppninnar í heild sinni má sjá hér fyrir neðan: 

A-flokkur – Gæðingaflokkur 1

SætiHrossKnapiLiturAðildarfélag eigandaEinkunn
1Villingur frá Breiðholti í FlóaSylvía SigurbjörnsdóttirBrúnn/dökk/sv.einlittFákur8,66
2Nagli frá FlagbjarnarholtiSigurbjörn BárðarsonBrúnn/dökk/sv.einlittFákur8,60
3Mjöll frá Velli IIJón HerkovicGrár/bleikureinlittFákur8,26
4Gróði frá NaustumHenna Johanna SirénJarpur/milli-einlittFákur8,16
5Helgi frá Neðri-HreppTeitur ÁrnasonGrár/bleikureinlittFákur8,13
6Eldþór frá HveravíkSigurður KristinssonRauður/milli-stjörnóttglófextFákur7,77

A-flokkur – Gæðingaflokkur 2

SætiHrossKnapiLiturAðildarfélag eigandaEinkunn
1Ísafold frá Velli IIJóhann ÓlafssonGrár/brúnntvístjörnóttFákur8,06
2Mirra frá ÖxnholtiHrafnhildur JónsdóttirBrúnn/mó-einlittFákur7,18
3Reyr frá Hárlaugsstöðum 2Guðmundur Ásgeir BjörnssonJarpur/milli-einlittFákur0,00

A-flokkur ungmenna

SætiKnapiHrossLiturAðildarfélag knapaEinkunn
1Arnar Máni SigurjónssonPúki frá LækjarbotnumGrár/rauðurstjarna,nös eða tvístj. auk leista eða sokkaFákur8,18
2Matthías SigurðssonKötlukráka frá DallandiBrúnn/milli-einlittFákur8,14
3Matthías SigurðssonDjákni frá Stóru-Gröf ytriBrúnn/milli-einlittFákur8,10
4Hrund ÁsbjörnsdóttirSæmundur frá VesturkotiBrúnn/milli-einlittFákur7,48
5Sveinn Sölvi PetersenÍsabel frá ReykjavíkGrár/vindóttureinlittFákur7,33

B-flokkur – Gæðingaflokkur 1

SætiHrossKnapiLiturAðildarfélag eigandaEinkunn
1Brimrún frá GullbringuJohn SigurjónssonBleikur/álóttureinlittFákur8,41
2Fengur frá AuðsholtshjáleiguÞórdís Erla GunnarsdóttirBrúnn/milli-einlittFákur8,39
3Hrafn frá Breiðholti í FlóaSigurbjörn BárðarsonBrúnn/milli-einlittFákur8,39
4Sonur frá ReykjavíkDagbjört SkúladóttirBrúnn/milli-einlittFákur8,33
5Hrönn frá TorfunesiBirta IngadóttirRauður/milli-einlittFákur8,31
6Laufey frá AuðsholtshjáleiguÞórdís Erla GunnarsdóttirJarpur/milli-einlittFákur8,22
7Elíta frá Ásgarði vestriJón HerkovicRauður/milli-blesa auk leista eða sokkaFákur8,01
8Glanni frá Þjóðólfshaga 1Rakel SigurhansdóttirRauður/milli-blesóttFákur7,92
9Gormur frá HerríðarhóliLára JóhannsdóttirBrúnn/mó-einlittFákur7,81
10Neisti frá GrindavíkSigurður KristinssonRauður/milli-blesóttFákur7,46
11-12Askur frá EnniÞórdís Erla GunnarsdóttirBrúnn/milli-einlittFákur0,00
11-12Flóki frá FlekkudalJón Finnur HanssonBrúnn/milli-einlittFákur0,00

B-flokkur – Gæðingaflokkur 2

SætiHrossKnapiLiturAðildarfélag eigandaEinkunn
1Nóta frá GrímsstöðumJóhann ÓlafssonBrúnn/milli-einlittFákur8,23
2Taktur frá ReykjavíkSvandís Beta KjartansdóttirJarpur/rauð-einlittFákur8,10
3Harpa Dama frá GunnarsholtiGuðmundur Ásgeir BjörnssonRauður/milli-blesóttFákur8,05
4Flotti frá AkrakotiHrafnhildur JónsdóttirRauður/milli-blesótthringeygt eða glaseygtFákur7,98
5Paradís frá Austvaðsholti 1Margrét Halla Hansdóttir LöfJarpur/ljóseinlittFákur7,98

B-flokkur ungmenna

SætiKnapiHrossLiturAðildarfélag knapaEinkunn
1Kolbrá Jóhanna MagnadóttirÖrlygur frá HafnarfirðiRauður/dökk/dr.stjörnóttglófextFákur8,16
2Arnar Máni SigurjónssonBlesa frá HúnsstöðumRauður/milli-blesóttFákur8,15
3Ævar KærnestedHermann frá KópavogiBleikur/álótturstjörnóttFákur8,12
4Teresa EvertsdóttirÁstríkur frá SkálpastöðumBrúnn/milli-skjóttFákur7,91
5Þórdís ÓlafsdóttirStella frá FornusöndumBrúnn/milli-einlittFákur7,90
6Kristín Hrönn PálsdóttirGaumur frá SkarðiMóálóttur,mósóttur/milli-einlittFákur7,42