Framhaldsaðalfundur Fáks fór fram í félagsheimili Fáks í gær, 8. mars 2022.

Á fundinum var kosið um lagabreytingar og allar breytingar utan við eina staðfestar af fundargestum.

Meðfylgjandi er fundargerð fundarinns og lög Fáks eins og þau voru samþykkt í gær.

Fundargerð framhaldsaðalfundar Fáks 8. maí 2022

Lög hestamannafélagsins Fáks – Staðfest á framhaldsaðalfundi 8. mars 2022