Þau Annu S. Valdimarsdóttir og Friðfinnur Hilmarsson (Friffi) munu byrja nýtt námskeiðstímabil frá þriðjudeginum 10. mars næstkomandi. Þau bjóða upp á 30 mínútnar einkatíma og er námskeiðið 6. skipti. Kennsla fer fram í TM reiðhöllinni. Kennslan verður einstaklingsmiðuð og hentar knöpum á öllum stigum.

Heildarverð er samtals 31.500 kr.

Skráning fer fram á skraning.sportfengur.com