Þá liggur ítarleg dagskrá fyrir en hana má sjá hér að neðan. Hlökkum til að sjá ykkur í Víðidal.
Miðasala á Tix.is eða á staðnum á morgun.
Dagur reiðmennskunnar:
Dagskrá: | |
13:00 – 13:50 | Reiðkennaraefni Háskólans á Hólum Nanna og Sóllilja – Hvað er góð líkamsbeiting? Arney og Lýdía – Stjórn á reisingu og formi. Lorena og Hrund – Áseta, líkamsbeiting knapans og æfingar. |
13:50 – 14:00 | Hlé |
14:00 – 14:50 | Reiðkennaraefni Háskólans á Hólum Margrét og Bergey – Sveigjanleiki. Kristina – Samspil ábendinga. Katla og Þorvaldur – Að vinna með orkustig í þjálfun. |
14:50 – 15:10 | Hlé |
15:10 – 15:40 | Súsanna Sand – Reiðkennari og gæðinga- og íþróttadómari Uppbygging þjálfunarstundar og áhrif knapa á hest |
15:40 – 16:20 | Mette Mannseth tamningameistari og yfirreiðkennari Háskólans á Hólum Að þroska og þróa hreyfingar og gæði gangtegunda |
16:20 – 16:30 | Hlé |
16:30 – 17:15 | Anton Páll Níelsson reiðkennari ásamt nemendum Foringi með lest. Fram koma: Anton Páll Níelsson og Goði frá Garðabæ Ólafur Andri og Móeiður frá Feti Jón Ársæll og Halldóra frá Hólaborg Valdís Björk og Feykir frá Svignaskarði Guðný Dís og Hraunar frá Vorsabæ Sunna Sigríður og Dögun frá Skúfslæk Elvar Þormarsson og Djáknar frá Selfossi |
17:30 – 18:00 | Jakob Svavar Sigurðsson afreksknapi og reiðkennari Taumsamband og yfirlína (langur háls) – Ná athygli hestsins |
Stórsýning Fáks – Sýning hefst 20:30
Birt með fyrirvara um breytingar
Fyrir hlé:
- Barnahópur Fáks
- Snorri Dal og fjölskylda
- Ganghestar
- Súsanna Sand og Ragnheiður Þorvaldsdóttir
- Jón Herkovic og Sigurður Sigurðarson
- Viðar Ingólfsson og Ragnar Snær Viðarsson
- Unglingahópur Fáks I
- Ræktunin Árbæ
- Arnar Máni, Þórdís Pálsdóttir og Lilja Rún
- Ásmundur Ernir og fjölskylda.
Eftir hlé:
- Unglingahópur Fáks II
- Dívurnar í Fáki og Kári Steinsson – Vigdís Matt, Henna Sirén, Birta Ingadóttir og Kári Steinsson.
- Hæfileikamótun LH.
- Sigurbjörn Bárðarson heiðursatriði – Árni Björn, Sylvía og Sara Sigurbjörns.
- Sigurður Sigurðarson og Jón Herkovic.
- Ræktunin á Halakoti
- Siggi Matt og Matti Sig landsmótssigurvegarar.
- Ræktunin á Vakurstöðum og Krika.
- Vísir frá Kagaðarhóli.