Fréttir

Námskeið

Kynning á námskeiðahaldi í kvöld klukkan 20

24/02/2020 // 0 Comments

Kæri félagsmaður Í kvöld verður kynning á námskeiðahaldi Fáks í TM reiðhöllinni kl. 20.00.   Fræðslunefnd Fáks býður einnig upp á spjall við gesti um hvernig námskeið fólk hefur áhuga á að fá inn í starfið. Í kjölfarið mun Einar Ásgeirsson, - Lesa meira

Einkaþjálfun/leiðsögn fyrir sjálfboðaliða Fáks

03/02/2020 // 0 Comments

Sjálfboðaliðar eru mikilvæg undirstaða í öllu félagsstarfi. Fákur hefur ekki farið varhluta af öflugu starfi sjálfboðaliða þegar kemur að mótahaldi, námskeiðahaldi, sameiginlegum reiðtúrum eða hverju öðru sem fer fram í félaginu. Í þakklætisskyni fyrir alla aðstoðina - Lesa meira

Pollanámskeið byrjar 9. febrúar

31/01/2020 // 0 Comments

Pollanámskeið hefjast í næstu viku og er fyrsti tíminn bóklegur á miðvikudag klukkan 18:00 í Guðmundarstofu. Fyrsti verklegi tíminn fer svo fram sunnudaginn 9. febrúar. Námskeiðið stendur í 10 vikur, til 29. mars, og er hægt að nýta frístundastyrki sveitarfélagana í - Lesa meira

Tannheilbrigði og beislabúnaður

24/01/2020 // 0 Comments

Getur hesturinn minn fengið tannpínu? Skyldi óstöðugur höfuðburður hafa eitthvað með tannheilbrigði að gera? Hvernig veit ég hvort hesturinn minn sé með réttu mélin? Er gott að hestur freyði? Sonja Líndal Þórisdóttir dýralæknir og reiðkennari mun fara yfir þetta og margt - Lesa meira

Einkatímar hjá Magga Lár

15/01/2020 // 0 Comments

Langar þig í reiðkennslu hjá kennara sem segir þér á skýran, hispurslausan, og einlægan hátt hvernig þú getur bætt árangurinn við þjálfun hestsins þíns? Maggi Lár er einstaklega laginn við að bæta ásetu og stjórnun hjá knöpum þannig að niðurstaðan verði mikil bæting - Lesa meira
1 2 3 4 5 28