Námskeið

Reiðnámskeið í TM-Reiðhöllinni

04/01/2017 //

Að venju verða fjölbreytt námskeið í TM-Reiðhöllin og vonandi fá flestir eitthvað við sitt hæfi til að efla sig sem reiðmann. Mikil ásókn hefur verið í tíma í TM-Reiðhöllinni en það er reynt að hafa hana alltaf opna líka fyrir aðra reiðmenn eins og hægt er svo reynt [...]

Reiðkennsla hjá Ragnhildi

30/12/2016 //

Ragnhildur Haraldsdóttir býður upp á reiðkennslu í vetur, bæði einkakennslu og hóptíma. Áhersla er lögð á að ásetu og stjórnun knapa og færni í að þjálfa og undirbúa hestinn fyrir sitt hlutverk, hvort sem fólk stefnir á keppni eða til ánæglegra útreiða. Einnig ef fólk [...]

Reiðkennsla hjá Hrafnhildi

29/12/2016 //

Hrafnhildur Helga býður upp á reiðkennslu í vetur, einkatíma og hóptíma, fyrir alla aldurs- og reynsluhópa. Áhersla er lögð á gott samband milli manns og hests og á uppbyggilegar og jákvæðar þjálfunaraðferðir, sem nýtist öllum hestum og knöpum, hvort sem stefnt er að keppni [...]

Knapamerkin í Fáki 2017

19/12/2016 //

Að venju er boðið upp á kennslu í knapamerkjum, en þau eru stigskipt nám sem endar með verklegu og bóklegu prófi. Námið er viðurkennt af Menntamálaráðuneytinu og gefur einingar í framhaldskólum landsins (sjá nánar á knapamerki.is) Kennsla í knapamerkjum 2017 hefst í lok [...]

Skráning í Kjarnakonur

12/12/2016 //

Þá er komið að þessu – og  vá hvað við erum spenntar! Hér er hlekkurinn fyrir skráningu og á honum ættuð þið að finna allar upplýsingar! 🙂 https://goo.gl/forms/uySZ3InWdfYbEfUQ2 Kveðja, Karen og [...]

Konur, konur, konur – takið eftir!

11/11/2016 //

Sunnudaginn 13. nóvember kl 17.00 verður kynningafundur á fyrirhuguðu vetrar starfi Kjarnakvenna! Fundurinn fer fram í Félagsheimili Fáks. Kjarnakonur Fáks hófu göngu sína síðast liðið vor undir handleiðslu Sif Jónsdóttur og Karen Woodrow. Í vetur er stefnt að öflugu starfi [...]
1 2 3 4 5 18