Fréttir

Námskeið

Námskeið fyrir krakka með hesta

16/05/2017 //

Hestaíþróttaklúbburinn Fákar og fjör, í samstarfi við hestamannafélagið Fák, býður upp á tvennskonar sumarnámskeið fyrir krakka sem hafa aðgang að hesti og vilja stunda hestamennsku á ársgrundvelli. Þetta gefur þeim krökkum á höfuðborgarsvæðinu sem stunda hestamennsku - Lesa meira

Kjarnakonunámskeið

08/05/2017 //

Þá styttist í gleðina og hefst námskeiðið Kjarnakonur þann 15. maí og stendur til 9. júní. Námskeiðið er sett upp á eftirfarandi hátt: Verklegt 2x í viku: unnið er út frá getustigi og markmiði hverrar og einnar. Dagskráin verður fjölbreytt og skemmtileg. Bóklegt 1x í viku: - Lesa meira

Námskeið hjá Hennu og Sigrúnu Sig

18/04/2017 //

Nýtt NÁMSKEIÐ fyrir útreiðafólk sem vill styrkja leiðtogahlutverk sitt. Öðlast betri færni í samskiptum við hestinn sinn með því að skilja eðli og viðbrögð hestsins til að geta stjórnað honum betur og einnig að kenna hestinum á umhverfið. Kennsla fer fram í hópum og - Lesa meira

Skeiðnámskeið Didda

02/03/2017 //

Að leggja á skeið er einfaldlega toppurinn á hestamennskunni 🙂  Því er tilvalið að skella sér á  skeiðnámskeið  þar sem hinn frækni og marfaldi Íslands- og heimsmeistari  Sigurbjörn Bárðarson mun kenna knöpum á öllum aldri (16 ára og uppúr) listina að leggja hest á - Lesa meira

Námskeið í byggingadómum kynbótahrossa

17/02/2017 //

Námskeiðið byrjar kl. 10 í Guðmundarstofu. Léttur hádegisverður og verklegir byggingadómar eftir hádegi (klæða sig vel). Greiða þarf á staðnum (posi). Þorvaldur Kristjánsson, ábyrgðarmaður yfir hrossaræktinni í landinu, mun halda námskeið um byggingu kynbótahrossa í - Lesa meira

Skeiðfyrirlestur með Didda

17/02/2017 //

Konungur skeiðsins, Sigurbjörn Bárðarson, mun halda stuttan en mjög fróðlega fyrirlestur um þjálfun skeiðs og skeiðhesta nk. þriðjudag í félagsheimili Fáks kl. 20:00 Diddi veit allt um skeið og skeiðhesta og mun hann fjalla á sinnar snilldar hátt um allt sem viðkemur skeiði og - Lesa meira
1 2 3 4 5 19