Fréttir

Námskeið

Kjarnakonur – vornámskeið

10/05/2018 // 0 Comments

Þá styttist í að vornámskeið Kjarnakvenna byrji! Það eru örfá pláss eftir! Þetta er í 3ja skipti sem þær Sif Jónsdóttir og Karen Woodrow halda þétt 4 vikna námskeið við frábærar undirtektir! Kennt er 3 – 4 x í viku og unnið er út frá getustigi og markmiði hverrar - Lesa meira

Alla leið á Landsmót 2018 – Keppnisnámskeið

04/05/2018 // 0 Comments

Áður auglýst Keppnisnámskeiðið fyrir börn, unglinga og ungmenni, Alla leið á Landsmót, mun hefjast mánudaginn 14. maí. Skráningu á námskeiðið lýkur sunnudaginn 6. maí. Nánari upplýsingar um námskeiðið má finna hér og/eða á tölvupóstfanginu aeskulydsdeildfaks@gmail.com - Lesa meira

Alla leið á Landsmót 2018

30/04/2018 // 0 Comments

Keppnisnámskeið hugsað fyrir börn, unglinga og ungmenni sem stefna í landsmótsúrtöku og svo alla leið á Landsmót 2018. Reiðkennarar taka út knapa og hest, meta styrkleika og veikleika og vinna út frá því og þeim markmiðum sem knapinn setur sér. Kennararnir sem koma að - Lesa meira

Pilates fyrir knapa

28/03/2018 // 0 Comments

Langar þig að bæta ásetuna? Auka jafnvægið? Og verða betri knapi fyrir hestinn þinn? – Tveir ásetu tímar á hestbaki – Einn Fyrirlestur um ásetu – Tveir sérhæfðir Pilates tímar fyrir knapa Pilates for dressage®️ Helgarnámskeið þar sem farið er yfir hvernig - Lesa meira

Keppnisnámskeið með Vigdísi Matthíasdóttur

26/03/2018 // 0 Comments

Keppnisnámskeið fyrir börn og unglinga með Vigdísi Matthíasdóttur verður dagana 21. – 22. apríl.  Námskeiðið verður þannig uppsett að hver nemandi færi einkatíma laugardag og sunnudag ca  45 – 60 mín.   Námskeiðið er m.a. tilvalið fyrir þau sem ætla í úrtöku fyrir - Lesa meira

Helgarnámskeið með Vigdísi Matthíasdóttur

22/01/2018 // 0 Comments

Keppnisnámskeið fyrir börn og unglinga með Vigdísi Matthíasdóttur í TM-Reiðhöll Fásks dagana 27. – 28. janúar.  Námskeiðið verður þannig uppsett að hver nemandi færi einkatíma laugardag og sunnudag ca 1 klst.   Tilvalið fyrir þau sem ætla í úrtöku fyrir landsmót - Lesa meira
1 2 3 4 5 22