Fréttir

Námskeið

Kjarnakonur Fáks

03/05/2020 // 0 Comments

Eftir skrítið tímabil er nú tilefni til að gleðjast yfir komandi sumri og að daglegt líf okkar sé nú að taka á sig eðlilegri mynd. Kjarnakonur, í samstarfi við hestamannafélagið Fák, hefur því ákveðið að bjóða upp á þétt 4 – 5 vikna vornámskeið frá 11. maí. Þetta - Lesa meira

Markmiðasetningar námskeið

03/05/2020 // 0 Comments

Líkt og undanfarin ár bjóða Fákar og fjör upp á vornámskeið fyrir börn og unglinga í Fáki. Námskeiðið er einstaklingsmiðað þar sem hver og einn nemandi sest niður með reiðkennara og setur skýr markmið fyrir sig og hestinn sinn. Unnið verður að markmiðunum í verklegum - Lesa meira

Fræðslunefnd – Undirbúningur fyrir næsta starfsár

07/04/2020 // 0 Comments

Fræðslunefnd Fáks undirbýr nú næsta starfsár og hefur hug á því að hefja tímabilið af krafti í september 2020. Óskar nefndin því eftir umsóknum frá áhugasömum reiðkennurum sem hefðu hug á því að kenna eða vera með sýnikennslu í Fáki á tímabilinu september 2020 til - Lesa meira

Námskeiðum frestað

23/03/2020 // 0 Comments

Í ljósi tilmæla frá ÍSÍ, heilbrigðisráðuneyti og mennta- og menningarmálaráðuneyti hefur stjórn Fáks ákveðið að fresta öllum námskeiðum fram til loka samkomubannsins 13. apríl næstkomandi. Að loknu samkomubanni er áætlað að frestuð námskeið hefjist að nýju og - Lesa meira

Vinna í hendi með Hrafnhildi Helgu

07/03/2020 // 0 Comments

Hrafnhildur Helga Guðmundsdóttir reiðkennari ætlar að bjóða upp á stutt og hnitmiðað grunn- og framhaldsnámskeið um vinnu í hendi og hringteymingar. Námskeiðið hefst mánudaginn 9. mars klukkan 18:30 í TM-Reiðhöllinni. Farið verður í hvernig hægt er að notast við vinnu við - Lesa meira
1 2 3 4 5 30