Fréttir

Námskeið

Reiðnámskeið fyrir konur

18/11/2013 // 0 Comments

Guðmundur Arnarson reiðkennari og Ester Júlía Olgeirsdóttir Zumbakennari bjóða upp á sameiginlegt reiðnámskeið þar sem fléttað verður saman reiðkennslu og jafnvægis- og styrktaræfingum með frjálslegur ívafi . Námskeiðið verður fjórir verklegir tímar  9. og 10. febr. og - Lesa meira

Bókleg kennsla í knapamerkjum

13/11/2013 // 0 Comments

Bókleg kennsla mun fara fram í október  og svo mun verkleg kennsla hefjast í janúar. Markmiðið með þessu er að auka gæði bóklegu kennslunnar og jafnframt gera námið skilvirkara og hagkvæmara fyrir nemendur. Nemendur geta einnig tekið bóklega námið sér og þá verklega seinna - Lesa meira
1 20 21 22