Fréttir

Námskeið

Kjarnakonur – Haustnámskeið

20/08/2018 //

Í haust hefst 6 vikna reiðnámskeið í Fáki fyrir konur á öllum getustigum. Kennt verður þrisvar í viku, þar af eru tveir verklegir tímar og einn opinn tími. Haustin eru frábær tími til að vera með hesta á húsi, það ríkir mikil ró yfir hestunum á þessum árstíma og - Lesa meira

Keppnisnámskeið fyrir LM

04/06/2018 //

Nú er skráning á seinni hluta keppnisnámskeiðisins hafin og er það fyrir þau börn, unglinga og ungmenni sem hafa náð þáttökurétti á Landsmót fyrir hönd Fáks. Reiðkennarar taka út knapa og hest, meta styrkleika og veikleika og vinna út frá því og þeim markmiðum sem knapinn - Lesa meira

Kjarnakonur – vornámskeið

10/05/2018 //

Þá styttist í að vornámskeið Kjarnakvenna byrji! Það eru örfá pláss eftir! Þetta er í 3ja skipti sem þær Sif Jónsdóttir og Karen Woodrow halda þétt 4 vikna námskeið við frábærar undirtektir! Kennt er 3 – 4 x í viku og unnið er út frá getustigi og markmiði hverrar - Lesa meira

Alla leið á Landsmót 2018 – Keppnisnámskeið

04/05/2018 //

Áður auglýst Keppnisnámskeiðið fyrir börn, unglinga og ungmenni, Alla leið á Landsmót, mun hefjast mánudaginn 14. maí. Skráningu á námskeiðið lýkur sunnudaginn 6. maí. Nánari upplýsingar um námskeiðið má finna hér og/eða á tölvupóstfanginu aeskulydsdeildfaks@gmail.com - Lesa meira

Alla leið á Landsmót 2018

30/04/2018 //

Keppnisnámskeið hugsað fyrir börn, unglinga og ungmenni sem stefna í landsmótsúrtöku og svo alla leið á Landsmót 2018. Reiðkennarar taka út knapa og hest, meta styrkleika og veikleika og vinna út frá því og þeim markmiðum sem knapinn setur sér. Kennararnir sem koma að - Lesa meira
1 2 3 4 21