Fréttir

Námskeið

Helgarnámskeið með Vigdísi Matthíasdóttur

22/01/2018 //

Keppnisnámskeið fyrir börn og unglinga með Vigdísi Matthíasdóttur í TM-Reiðhöll Fásks dagana 27. – 28. janúar.  Námskeiðið verður þannig uppsett að hver nemandi færi einkatíma laugardag og sunnudag ca 1 klst.   Tilvalið fyrir þau sem ætla í úrtöku fyrir landsmót - Lesa meira

Verkleg knapamerkjakennsla

16/01/2018 //

Ákveðið hefur verið að bjóða upp á verklega kennslu í  knapamerkjum 1- 4 ef næg þátttaka fæst (lágmark 4 á hverju stigi). Kennt verður seinnipartinn á mánudögum, þriðjudögum og föstudögum. Nánari tímasetningar auglýstar síðar. Skráning lýkur á miðnætti 26. - Lesa meira

Sirkus helgarnámskeið

10/01/2018 //

Helgina 3. – 4. febrúar mun Ragnheiður Þorvaldsdóttir vera með Sirkus helgarnámskeið hjá okkur. Eingöngu verður unnið með hestinn í hendi og leggur Ragnheiður mikið upp úr fjölbreytilegri þjálfun á sínum hestum og er þetta skemmtilegt námskeið til að nálgast - Lesa meira

Reiðnámskeið með Robba Pet í vetur

20/12/2017 //

Róbert Petersen reiðkennari verður með reiðnámskeið í TM-Reiðhöllinni  á fimmtudögum klukkan 17:30-22:00 í vetur. Boðið verður upp á einkatíma eða paratíma þar sem tveir nemendur eru saman í kennslustund. Róbert mun einstaklingsmiða námið fyrir knapa og hest með það - Lesa meira

Pollanámskeið

30/11/2017 //

Mánudaginn 4. desember kl 17.30 verður skráning á pollanámskeið Önnu Laugu.  Skráningin fer fram í anddyri reiðhallarinar. Boðið verður uppá pylsur og eitthvað að drekka. Þeir sem komast ekki á mánudag geta skráð sig á emailið annalauga@simnet.is Þær upplýsingar sem - Lesa meira
1 2 3 4 20