Námskeið
Dagana 28.-29. desember stendur fræðslunefnd Fáks fyrir námskeiði með reiðkennaranum Antoni Páli Níelssyni í TM reiðhöllinni. Stefnt er að því að Anton Páll muni svo koma mánaðarlega í Fák þennan veturinn. Anton Páll Níelsson er menntaður reiðkennari B frá Háskólanum á
- Lesa meira
Á föstudag klukkan 18:00 er fyrsti tíminn hjá Hrafnhildi Helgu sem er með námskeiðið vinna í hendi. Farið verður í hvernig hægt er að notast við vinnu við hendi til að hjálpa hestinum að skilja grunnábendingar og að ná betri stjórn á yfirlínu og andlegu og líkamlegu
- Lesa meira
Birt fyrst 27. ágúst 2020 Hinrik Sigurðsson reiðkennari og umsjónarmaður Reiðmannsins hjá Lbhí heldur reiðnámskeið hjá Fáki í nóvember og desember. Um er að ræða bæði verklega og bóklega kennslu þar sem ítarlega er farið yfir þjálfun og uppbyggingu reiðhestsins.
- Lesa meira
Fræðslunefnd Fáks stendur fyrir rafrænni sýnikennslu með gleðiboltunum og reiðkennurunum þeim Arnari Bjarka Sigurðarsyni og Hjörvari Ágústssyni mánudaginn næstkomandi, 14. desember, klukkan 20:00. Í sýnikennslunni verður fjallað um þjálfun hesta í upphafi vetrar og hvað er
- Lesa meira
Heilbrigðisráðherra hefur fallist á tillögur sóttvarnalæknis um hertar samkomutakmarkanir á höfuðborgarsvæðinu og taka þær gildi í dag, 7. október og vara þær til 19. október. Í nýju reglunum segir eftirfarandi: Líkamsrækt, íþróttastarf og sambærileg starfsemi sem krefst
- Lesa meira
Róbert Petersen reiðkennari verður með reiðnámskeið á mánudögum í reiðhöllinni C-Tröð klukkan 16:00-21:00 í vetur. Boðið verður upp á paratíma (60 mín) þar sem tveir nemendur eru saman í kennslustund. Róbert mun einstaklingsmiða námið fyrir knapa og hest með það að
- Lesa meira
«
1
2
3
4
…
32
»
Höfundarréttur MH Magazine © 2021 | Hannað af Grafík