Fréttir

Námskeið

Reiðnámskeið með Julie Christiansen

08/04/2019 // 0 Comments

Julie Christiansen þarf vart að kynna, en hún er tvöfaldur heimsmeistari og margfaldur danskur meistari í hestaíþróttum. Hún mun bjóða upp á reiðnámskeið dagana 15. og 16. apríl næstkomandi hér í TM-Reiðhöllinni og býðst félögum í Fáki að skrá sig á það. Boðið er - Lesa meira

Reiðnámskeið með Hennu Siren og Sigrúnu Sig

07/04/2019 // 0 Comments

Reiðnámskeið fyrir útreiðafólk sem vill styrkja leiðtogahlutverk sitt, öðlast betri færni í samskiptum við hestinn sinn, læra að skilja hestinn betur og kenna hestinum á umhverfið. Boðið er upp á bæði byrjenda og framhaldsnámskeið. Þetta verða fimm skipti og verður kennt - Lesa meira

Reiðfiminámskeið fyrir vana hestakrakka

02/04/2019 // 0 Comments

Hestamannafélagið Fákur ásamt reiðkennurunum Fríðu Hansen og Elise Englund Berge verða með reiðfiminámskeið fyrir vana og vel reiðfæra krakka á aldrinum 9-13 ára. Námskeiðið samanstendur af 1 bóklegum og 5 verklegum tímum og endar á sýningaratriði á sýningunni ,,Æskan og - Lesa meira

Keppnisnámskeið með Vigdísi Matt. – Uppfært!

20/02/2019 // 0 Comments

ATH – Vegna mikillar aðsóknar hefur verið ákveðið að bæta við nokkrum plássum á námskeiðið. Skráning fer fram á https://skraning.sportfengur.com/ Keppnisnámskeið fyrir börn og unglinga með Vigdísi Matthíasdóttur verður dagana 2. – 3. mars n.k. Vigdís hefur átt - Lesa meira

Pollanámskeið með Þórdísi Önnu

08/02/2019 // 0 Comments

Þórdís Anna er menntaður reiðkennari frá Hólum og þaulvön reiðkennslu. Þetta námskeið er ætlað okkar yngstu knöpum, börnum á aldrinum 5 til 10 ára. Í þessu námskeiði öðlast börnin færni til að stjórna sínum hesti í gegnum fjölbreyttar æfingar inni í reiðhöll. - Lesa meira
1 2 3 4 23