Fréttir

Námskeið

Einkatímar með Önnu og Friffa

05/03/2020 // 0 Comments

Þau Annu S. Valdimarsdóttir og Friðfinnur Hilmarsson (Friffi) munu byrja nýtt námskeiðstímabil frá þriðjudeginum 10. mars næstkomandi. Þau bjóða upp á 30 mínútnar einkatíma og er námskeiðið 6. skipti. Kennsla fer fram í TM reiðhöllinni. Kennslan verður einstaklingsmiðuð - Lesa meira

Einkatímar hjá Magga Lár

05/03/2020 // 0 Comments

Langar þig í reiðkennslu hjá kennara sem segir þér á skýran, hispurslausan, og einlægan hátt hvernig þú getur bætt árangurinn við þjálfun hestsins þíns? Maggi Lár er einstaklega laginn við að bæta ásetu og stjórnun hjá knöpum þannig að niðurstaðan verði mikil bæting - Lesa meira

Námskeið með Johan Häggberg 5.-6. mars

29/02/2020 // 0 Comments

Margfaldi sænski meistarinn, heimsmeistarinn og dómarinn hann Johan Haggberg kemur í Víðidal og mun bjóða upp á einkatíma dagana 5.-6. mars. Hér er um að ræða einstakt tækifæri en Johan er afar eftirsóttur reiðkennari erlendis. Í boði verða tveir 45 mínútna einkatímar á - Lesa meira

Kynning á námskeiðahaldi í kvöld klukkan 20

24/02/2020 // 0 Comments

Kæri félagsmaður Í kvöld verður kynning á námskeiðahaldi Fáks í TM reiðhöllinni kl. 20.00.   Fræðslunefnd Fáks býður einnig upp á spjall við gesti um hvernig námskeið fólk hefur áhuga á að fá inn í starfið. Í kjölfarið mun Einar Ásgeirsson, - Lesa meira

Einkaþjálfun/leiðsögn fyrir sjálfboðaliða Fáks

03/02/2020 // 0 Comments

Sjálfboðaliðar eru mikilvæg undirstaða í öllu félagsstarfi. Fákur hefur ekki farið varhluta af öflugu starfi sjálfboðaliða þegar kemur að mótahaldi, námskeiðahaldi, sameiginlegum reiðtúrum eða hverju öðru sem fer fram í félaginu. Í þakklætisskyni fyrir alla aðstoðina - Lesa meira

Pollanámskeið byrjar 9. febrúar

31/01/2020 // 0 Comments

Pollanámskeið hefjast í næstu viku og er fyrsti tíminn bóklegur á miðvikudag klukkan 18:00 í Guðmundarstofu. Fyrsti verklegi tíminn fer svo fram sunnudaginn 9. febrúar. Námskeiðið stendur í 10 vikur, til 29. mars, og er hægt að nýta frístundastyrki sveitarfélagana í - Lesa meira
1 2 3 4 28