Fréttir

Fréttir

Fundur um deiliskipulag

14/11/2013 // 0 Comments

Miðvikudaginn 21.nóvember kl. 18:00 í félagsheimili Fáks verður haldin opin fundur fyrir félagsmenn þar sem kynntar verða hugmyndir um breytingar á deiliskipulagi á félagssvæði Fáks í Víðidal/Faxabóli. Unnið út frá hugmyndum og tillögum er komu fram á Framtíðarfundinum í - Lesa meira

Þingslitafagnaður

13/11/2013 // 0 Comments

Þingslitafagnaður 20.október á Hotel Natura / 90 ára afmæli Fáks. Að loknu Landsþingi hestamanna laugardaginn 20.október verður haldinn Þingslitafagnaður á Hotel Natura þar sem hestamenn af öllu landinu gleðjast saman.  Úrvals matur að hætti Satt. Í forrétt er sveppasúpa og - Lesa meira

Þingfulltrúar Fáks

13/11/2013 // 0 Comments

Fákur sendir 18 fúlltrúa á Landsþing hestamanna 19-20 október 2012. Stjórn og formenn starfsnefnda eru sjálfkjörnir en aðrir á listanum voru kjörnir á aðalfundi Fáks í apríl síðastliðnum. Hér er listi yfir þingfulltrúa Fáks á Landsþing 2012 og varamenn. Rúnar Sigurðsson - Lesa meira

Bókleg kennsla í knapamerkjum

13/11/2013 // 0 Comments

Bókleg kennsla mun fara fram í október  og svo mun verkleg kennsla hefjast í janúar. Markmiðið með þessu er að auka gæði bóklegu kennslunnar og jafnframt gera námið skilvirkara og hagkvæmara fyrir nemendur. Nemendur geta einnig tekið bóklega námið sér og þá verklega seinna - Lesa meira

Tommamótið um helgina

13/11/2013 // 0 Comments

Tommamótið verður haldið um helgina á Hvammsvellinum. Góð skráning og er von á skemmtilegu móti í anda Tomma Ragg en skráningargjöldin renna í minningarsjóð um hann. Hér meðfylgjandi eru drög að dagskrá. Föstudagur kl.15:00 250 m skeið / 150 m skeið kl.17:15 T3 Tölt opinn - Lesa meira

Landsþing LH

13/11/2013 // 0 Comments

Í haust verður Fákur gestgjafi fyrir 58. Landsþings Landssambands hestamannafélaga og verður þingið haldið 19.-20. október. Samkvæmt reglum um félagafjölda þá á Fákur 18 þingfulltrúa á þinginu. Í lögum um félagið þá segir hvernig haga skuli vali á þingfulltrúum, en - Lesa meira
1 189 190 191 192