Kennt verður tvisvar í viku og lýkur námskeiðinu með skriflegum prófum í haust. Kennsla hefstí október á öllum stigum (ef næg þátttaka fæst)

Skemmtilegt nám fyrir þá sem vilja auka þekkingu og færni á skipulagðan hátt.

Kennt er eftir kennsluáætlun KM (hægt að skoða skipulagið á heimasíðu KM knapamerki.is)

Knapamerki 1 / 5 bóklegir tímar og próf                                Kr. 14.000.-

Knapamerki 2 / 5 bóklegir tímar og próf                                kr.  14.000.-

Knapamerki 3 / 7 Bóklegir tímar og próf.                             kr. 16.000-

Knapamerki 4 / 10 bóklegir tímar og próf                              kt.  24.000

Knapamerki 5   10 bóklegir tímar og mæting í allar

Kennslustundir í km1-2-3-4 og próf           kr. 24.000.-

Skráning á sportfengur.com þar sem skráð er í hvert km fyrir sig.

Kennari: Sigrún Sig