Knapamerki verða kennd í október og byrjun nóvember og lýkur námskeiðunum með skriflegum prófum í haust..  (Ef næg þátttaka fæst)

Kennsludagar eru:

  • KM 1 og 2 mánudagar
  • KM 3 og 4 miðvikudagar og tveir mánudagar í lok október. 
  • KM 5 Sitja alla tíma í 1-2-3-4 og síðan verður bætt við tímum í nóvember.

Kennsla hefst 5.október (ef næg þátttaka fæst)

Skemmtilegt nám fyrir þá sem vilja auka þekkingu og færni á skipulagðan hátt.Knapamerkjabækurnar fast td í Líflandi og Ástund.  Sum bókasöfn eiga einnig eintök.     ( ATH Nýjustu bækurnar eru allar gormabækur)

Kennt er eftir kennsluáætlun KM (hægt að skoða skipulagið á heimasíðu KM knapamerki.is)

  • Knapamerki 1.
    8 bóklegir tímar (4 skipti) og próf. Verð kr. 13.000.-
  • Knapamerki 2.
    8 bóklegir tímar (4 skipti) og próf. Verð kr.  13.000.-
  • Knapamerki 3. 
    12  Bóklegir tímar .(6 skipti)og próf. Verð kr. 15.000-
  • Knapamerki 4.
    4 bóklegir tímar ( 7skipti) og próf. Verð kr.  23.000
  • Knapamerki 5.
    14 bóklegir tímar og mæting í allar kennslustundir í km 1-2-3-4           og próf . Verð kr. 23.000.-

Skráning á skraning.sportfengur.com þar sem skráð er í hvert km fyrir sig.

Kennari: Sigrún Sig