Að venju er hið skemmtilega bjórkvöld Fáks í félagsheimili Fáks eftir Norðurljósasýninguna í kvöld. DJ Kiddi Bigfoot mun þeyta skífurnar og sjá um að allir bossar hreyfist í takt.
Stórsýningin byrjar kl. 20.30 en frítt er inn á Bjórkvöldið sem hefst kl. 23:00. Flottir hestar, bjór og sætir hestamenn er ávísun á skemmtilegt kvöld í Víðidalnum.
Allir skemmtilegir hestamenn mæta – hvar verður þú?