Fréttir

Articles by Fákur

Rafræn vöktun í TM-Reiðhöllinni

27/01/2020 // 0 Comments

Settar hafa verið upp eftirlitsmyndavélar í TM-Reiðhöll Fáks í Víðidal. Tilgangur eftirlitsmyndavéla er að af öryggisástæðum ef það verður til dæmis slys í reiðhöllinni. Þá er einnig tilgangur eftirlitsmyndavéla vöktun á eigum Fáks í húsinu. Einungis framkvæmdastjóri - Lesa meira

Tilkynning frá efnagreiningu á Hvanneyri

24/01/2020 // 0 Comments

Hestamenn í Fáki athugið ! Ég verð við Guðmundarstofu kl. 14:50 til 15:20 laugardaginn næstkomandi, 25. janúar. Við bjóðum uppá heyefnagreiningar við ykkar hæfi! Takið lítinn visk á 3-4 stöðum í rúllinni og setjið í innkaupapoka (100-200gr af heyinu) fer eftir þurrkstigi. - Lesa meira

Tannheilbrigði og beislabúnaður

24/01/2020 // 0 Comments

Getur hesturinn minn fengið tannpínu? Skyldi óstöðugur höfuðburður hafa eitthvað með tannheilbrigði að gera? Hvernig veit ég hvort hesturinn minn sé með réttu mélin? Er gott að hestur freyði? Sonja Líndal Þórisdóttir dýralæknir og reiðkennari mun fara yfir þetta og margt - Lesa meira

T7 töltmót Fáks og Skalla

23/01/2020 // 0 Comments

Hið árlega T7 töltmót Fáks og Skalla verður haldið í TM-Reiðhöllinni laugardaginn 1. febrúar næstkomandi. Mótið hefst klukkan 10:30 á pollaflokki. Mótið er eingöngu fyrir félaga í Fák og hugsað fyrir minna vana keppendur. Við hvetjum alla áhugasama til að taka þátt. - Lesa meira

Félagsgjöld 2020

20/01/2020 // 0 Comments

Félagsgjöldin fyrir 2020 voru í dag sendar í heimabankann og greiðsluseðlar munu berast félagsmönnum á næstu dögum. Gjalddagi krafna er 5. febrúar næstkomandi. Hvað gerir hestamannafélagið Fákur fyrir þig? Félagið hefur byggt upp myndarlegt reiðvegakerfi í samstarfi við - Lesa meira

Tilkynning frá markverði fyrir Landnám Ingólfs Arnarsonar

17/01/2020 // 0 Comments

Undirritaður sendi öllum markaeigendum bréf snemma í desember, þar með eigendum frostmarka og eyrnamarka fyrir hross, með upplýsingum um skráningu þeirra í markaskrá fyrir Landnám Ingólfs Arnarsonar sem kemur út lögum samkvæmt sumarið 2020. Á þessu svæði er nú skráð samtals - Lesa meira
1 2 3 4 5 22