Fréttir

Articles by Fákur

Tilkynning varðandi Uppskeruhátíð Fáks

14/11/2021 // 0 Comments

Vegna nýjustu samkomutakmarkana hefur verið ákveðið að halda Uppskeruhátíð Fáks með breyttu sniði. Viðburðurinn verður ekki opinn heldur verður haft samband við verðlaunahafa og þeim boðið ásamt nánustu aðstandendum að mæta á verðlaunaafhendingu í félagsheimili Fáks - Lesa meira

Helgarnámskeið með Tona 20.-21. nóv.

11/11/2021 // 0 Comments

Anton Páll verður með helgarnámskeið 20.-21. nóvember næstkomandi. Kennslan fer fram í 50 mín einkatímum báða dagana. Mælst er til þess að nemendur fylgist með kennslu hjá samnemendum sínum. Verð fyrir helgarnámskeiðið er 35.000 kr. Anton Páll Níelsson er menntaður - Lesa meira

Gæðingafiminámskeið með Fredericu Fagerlund

03/11/2021 // 0 Comments

Í vetur kemur Fredrica Fagerlund til okkar í Fák og kenni námskeið í Gæðingafimi en Fredrica hefur náð góðu gengi sjálf í gæðingafimi. Námskeiðið er hugsað fyrir börn og unglinga og þá sérstaklega þau sem stefna á keppni í greininni. Námskeiðið byggist á einum - Lesa meira

Knapaverðlaun LH 2021 – Árni Björn knapi ársins

02/11/2021 // 0 Comments

Síðastliðinn laugardag voru veittar viðurkenningar LH til knapa og keppnishestabú ársins 2021. Árni Björn Pálsson var kjörinn knapi ársins en hann átti frábæru gengi að fagna í keppni og kynbótasýningum. Þá var Árni Björn einnig kjörinn kynbótaknapi ársins 2021. Konráð - Lesa meira
1 2 3 4 5 56