Fréttir

Articles by Fákur

Átt þú traustan hest til að lána mér í reiðkennslu?

26/11/2019 // 0 Comments

Við óskum eftir aðstoð félagsmanna til að gefa börnum og unglingum sem ekki hafa aðgang að hestum tækifæri til að stunda hestamennsku í Fáki. Hvernig get ég aðstoðað? Með því að leigja eða lána trausta reiðhesta (ásamt reiðtygjum) í reiðkennslu 1 – 2 x í viku! - Lesa meira

Vinna í hendi með Hrafnhildi Helgu

25/11/2019 // 0 Comments

Hrafnhildur Helga Guðmundsdóttir reiðkennari ætlar að bjóða upp á stutt og hnitmiðað námskeið um vinnu í hendi og hringteymingar.  Fyrsti tíminn er næsta laugardag, 30. nóvember, klukkan 14:00 – 15:00. Síðan verða næstu tímar vikulega á miðvikudögum klukkan 19:30 - Lesa meira

Námskeið með Julie Christiansen

21/11/2019 // 0 Comments

Fræðslunefnd Fáks hefur fengið hana Julie Christiansen til þess að halda námskeið hér í TM-Reiðhöllinni í Víðidal helgina 7.-8. desember. Julie þarf vart að kynna en hún er margfaldur heimsmeistari og danskur meistari í hestaíþróttum. Fáksfélögum býðst nú einstakt - Lesa meira

Forsala á Landsmót 2020

18/11/2019 // 0 Comments

Kæru félagsmenn!  Nú geta félagsmenn keypt vikupassa á Landsmót Hestamanna sem haldið verður á Hellu 6. – 12. júlí 2020 og styrkt um leið félagið okkar.  Með því að kaupa í forsölu í gegnum linkinn hér að neðan  renna 1.000 kr til - Lesa meira

Fræðslunefnd 2020

13/11/2019 // 0 Comments

Fræðslunefnd skipa: Ragnheiður Ásta Sigurðardóttir Hrafnhildur Helga Guðmundsdóttir Sigrún Hall Edda Rún Ragnarsdóttir Kristín Ása Einarsdóttir Karen Ósk Sampsted Netfang nefndar: - Lesa meira

Ný gjaldskrá TM-Reiðhallarinnar

05/11/2019 // 0 Comments

Samþykkt hefur verið ný gjaldskrá reiðhallarinnar fyrir 2020. Einungis félagsmenn í Fáki geta keypt lykil í höllina. Árgjald fyrir félagsmenn 2020: Lykill 1 er opinn frá 8:00 til 22:00 alla daga. 50.000 kr/árið + lykill Lykill 2 er opinn: Tímabilið 1. des til 31 maí 14:00 til - Lesa meira
1 2 3 4 16