Fréttir

Articles by Fákur

Paratímar með Robba Pet byrja í janúar

01/12/2021 // 0 Comments

Róbert Petersen reiðkennari verður með reiðnámskeið á mánudögum í reiðhöllinni C-Tröð klukkan 15:00-21:00 í vetur. Boðið verður upp á paratíma (60 mín) þar sem tveir nemendur eru saman í kennslustund. Þá er möguleiki að fá einkatíma og þeir sem hafa hug á því er - Lesa meira

Paratímar með Siggu Pé

30/11/2021 // 0 Comments

Sigríður Pjetursdóttir, reiðkennari, gæðingadómari og íþróttadómari ætlar að bjóða uppá paratíma á mánudögum í janúar. Kennsla hefst 3. janúar og stendur til og með 31. janúar. Um verður að ræða 4 verklega tíma og einn bóklegan. Sigríður er afar reyndur kennari, - Lesa meira

Einkatímar með Þórdísi Erlu

24/11/2021 // 0 Comments

Þórdís Erla Gunnarsdóttir reiðkennari frá Hólum mun bjóða upp á fjóra 40 mínútna einkatíma í vetur. Tímarnir eru sniðnir að þörfum hvers og eins og markmiðið að bæta jafnvægi, sjálfstraust og líkamsbeitingu manns og hests. Leitast verður við að útskýra á einfaldan - Lesa meira

Keppniskrakkar Fáks 2021-2022

22/11/2021 // 0 Comments

Keppniskrakkar Fáks eru nú loks komnir í loftið og munu þau Hjörvar Ágústsson og Fákskonan Vigdís Matthíasdóttir halda utan um krakkana í vetur og fram á vor. Námskeiðið verður með hefðbundnu sniði og er stefnt að kennslu eftirfarandi helgar. Athugið að þetta skipulag er - Lesa meira

Verðlaunahafar á Uppskeruhátíð Fáks 2021

19/11/2021 // 0 Comments

Uppskeruhátíð Fáks fór fram á miðvikudagskvöldið í félagsheimili Fáks. Þar voru verðlaunaðir stigahæstu knapar í öllum flokkum. Fáksfélagar voru sem fyrr í fremstu röð á mótaárinu 2021 og eigum við meðal annars nokkra Íslandsmeistara í okkar hópi. Hér að neðan má - Lesa meira
1 2 3 4 56