Fréttir

Articles by Fákur

Einkaþjálfun/leiðsögn fyrir sjálfboðaliða Fáks

03/02/2020 // 0 Comments

Sjálfboðaliðar eru mikilvæg undirstaða í öllu félagsstarfi. Fákur hefur ekki farið varhluta af öflugu starfi sjálfboðaliða þegar kemur að mótahaldi, námskeiðahaldi, sameiginlegum reiðtúrum eða hverju öðru sem fer fram í félaginu. Í þakklætisskyni fyrir alla aðstoðina - Lesa meira

Gámadagur 2. febrúar

02/02/2020 // 0 Comments

Á morgun mánudaginn 2. febrúar er fyrsti gámadagur ársins. Verða gámarnir staðsettir við TM-Reiðhöllina og eru þeir opnir frá klukkan 16:00 til 20:00. Gámarnir eru eingöngu fyrir þá sem eru félagsmenn í Fáki. Verða gámarnir vaktaðir og þeir sem ekki eru félagsmenn vísað - Lesa meira

T7 mót Fáks og Skalla – Ráslistar

31/01/2020 // 0 Comments

Við minnum á að skráning í pollaflokk fer fram á staðnum í anddyri TM-Reiðhallarinnar klukkan 10:00. Úrslit verða riðin strax eftir hverja keppnisgrein. Vegna fárra skráninga í ungmennaflokk hefur hann verið sameinaður 2. flokki – minna vanir. Dagskrá:10:30 – - Lesa meira

Pollanámskeið byrjar 9. febrúar

31/01/2020 // 0 Comments

Pollanámskeið hefjast í næstu viku og er fyrsti tíminn bóklegur á miðvikudag klukkan 18:00 í Guðmundarstofu. Fyrsti verklegi tíminn fer svo fram sunnudaginn 9. febrúar. Námskeiðið stendur í 10 vikur, til 29. mars, og er hægt að nýta frístundastyrki sveitarfélagana í - Lesa meira

Meistaradeildin hefst á fimmtudaginn í TM-Reiðhöllinni

28/01/2020 // 0 Comments

Næstkomandi fimmtudag klukkan 19:00 er fjórgangur í Meistaradeildinni í hestaíþróttum í TM-Reiðhöllinni í Víðidal. Í Víðidalinn mun mæta frábær hestakostur og hvetjum við alla til að mæta og fylgjast með. Í salnum í reiðhöllinni verður hægt að kaupa sér mat milli - Lesa meira

Kvennakvöld Fáks 2020 – Búbblur og pallíettur

28/01/2020 // 0 Comments

Hið árlega, goðsagnarkennda og magnaða KVENNAKVÖLD FÁKS 2020 verður haldið í Félagsheimili Fáks laugardagskvöldið 29. febrúar. Þemað í ár er 🥂 BÚBBLUR OG PALLÍETTUR!! 🥂 Kvöldið mun einkennast af gríni, gleði, söng og skemmtilegustu konum í heimi. Takið daginn frá - Lesa meira
1 2 3 4 22