Fréttir

Articles by Fákur

Paratímar hjá Arnari Bjarka

07/09/2020 // 0 Comments

Arnar Bjarki Sigurðsson verður með paratíma hjá Fáki í vetur sem eru opnir öllum aldurshópum og getustigum. Kennslan verður einstaklingsmiðuð, en tveir knapar eru inni á vellinum í einu. Arnar Bjarki er með Bsc gráðu frá Háskólanum á Hólum í reiðmennsku og reiðkennslu og - Lesa meira

Sóttvarnarreglur í TM-reiðhöllinni

31/08/2020 // 0 Comments

Í ljósi nýrra reglna LH um sóttvarnir eru öll svæði í reiðhöllinni lokuð nema reiðhallargólfið. Þetta á við um salerni, anddyri og aðra félagsaðstöðu. Sótthreinsivöki verður staðsettur við sameiginlega snertifleti og áhöld til að hreinsa upp tað. Notendur - Lesa meira

Flugstart á vetrarþjálfunina

27/08/2020 // 0 Comments

Hinrik Sigurðsson reiðkennari og umsjónarmaður Reiðmannsins hjá Lbhí heldur reiðnámskeið hjá Fáki í nóvember og desember. Um er að ræða bæði verklega og bóklega kennslu þar sem ítarlega er farið yfir þjálfun og uppbyggingu reiðhestsins. Námskeiðið byggir á 10 verklegum - Lesa meira

Viltu koma þér af stað inn í veturinn?

26/08/2020 // 0 Comments

Telma L. Tómasson, reiðkennari frá Háskólanum á Hólum, býður upp á fjóra 45 mín einkatíma þar sem lögð er áhersla á nákvæmara samtal milli manns og hests. Kennslan er einstaklingsmiðuð, klæðskerasniðin að þörfum hvers og eins, farið inn í hvert verkefni í samræmi - Lesa meira

HAUSTNÁMSKEIÐ KJARNAKVENNA

18/08/2020 // 0 Comments

Kjarnakonur, í samstarfi við hestamannafélagið Fák, mun bjóða upp á þétt 6 vikna haustnámskeið frá 31. ágúst, og eru æfingar 2. – 3. sinnum í viku. Opið er fyrir skráningar á skraning.sportfengur.com undir heitinu Haustnámskeið Kjarnakvenna 2020. Helstu kostir námskeiðsins - Lesa meira
1 2 3 4 33