Minnum á aðalfund Fáks sem haldinn verður í Félagsheimili Fáks í kvöld klukkan 20:00. Á dagskrá fundarins eru venjuleg aðalfundarstörf.

Hvetjum alla til að mæta, léttar veitingar í boði og gott tækifæri til að koma sínum skoðunum á framfæri og hafa áhrif á félagsstarfið í Fáki, því sameinuð stefnum við að sama markmiðið sem er að allir fái að njóta sín í sinni hestamennsku.

Kveðja,

Stjórn Fáks