Æskulýðsnefnd langar til að kanna áhuga á ævintýranámskeiði fyrir yngstu knapana sem yrðu kennd á sunnudögum á milli 10.30 og 12 í reiðhöllinni í C tröð.

Boðið er uppá tvö mismunandi getustig:
Minna vanir: (knapar sem eru teymdir og fara mest fet en einnig aðeins upp á gang)​
Meira vanir: (ríða sjálf, fet tölt brokk stökk

Á námskeiðinu verður lögð áhersla á grunnþætti reiðmennskunnar í skemmtilegum hópi með þrautum og leikjum.

Hægt er að hafa samband á netfangið vilfridur@fakur.is fyrir frekari upplýsingar.

Skráning fer fram hér að neðan.

https://forms.gle/DrRcsZ3eWH8GkTjx8