Námskeið sem byrja í janúar eru komin inn á sportabler og eru frábær í jólapakkann.
Allar nánari upplýsingar og lýsingar á námskeiðum er hægt að finna á sportabler.

*Flest námskeiðin eru opin bæði fyrir fullorðna og yngri knapa. Þó eru nokkur námskeið eingöngu fyrir yngri knapa er það þá tilgreint sérstaklega í lýsingu á námskeiðinu.

*Fyrir frekari fyrirspurnir er hægt að hafa samband á netfangið vilfridur@fakur.is
*Birt með fyrirvara um breytingu.

Nú er um að gera að fylgjast vel með á Sportabler.

Námskeið fyrir bæði fullorðna sem og yngri knapa (sett fram í stafrófsröð)

  • Anton Páll Níelsson verður með einkatíma (2x í mánuði)
  • Edda Rún Ragnarsdóttir einkatímar
  • Kári Steinson einkatímar
  • Róbert Petersen einkatíma, 2x í viku.
  • Sigrún Sig og Henna Siren verða með sína hefðbundnu hópatíma á þriðjudögum 1x í viku.
  • Sigurður Matthíasson einkatímar
  • Sigurbjörn Bárðarson einkatímar í hverri viku
  • Steinar Sigurbjörnsson einkatímar
  • Vigdís Matthíasdóttir einkakennslu 2x í viku
  • Vilfríður Fannberg (Villa) einka/parakennslu, 1x í viku.

Helgarnámskeið – Bæði fyrir fullorðna sem og yngri knapa

  • Angelique Hofman frá Portugal verður með helgarnámskeið í klassískri reiðmennsku.
  • Jóhanna Margrét Snorradóttir helgarnámskeið
  • Magnús Lárusson verður með sýnikennslu og í framhaldi af því einkatíma.
  • Ragnheiður Þorvaldsdóttir, Smellu þjálfun, brellu þjálfun og umhverfis þjálfun.

Námskeið eingöngu fyrir yngri knapa

  • Fákar og Fjör – Karen og Sif verða með sívinsælu námskeiðin í Fákar og Fjör klúbbnum þar sem hægt er að fá aðgang að hesti og öllum búnaði.
  • Fredrica Fagerlund verður með einkatíma fyrir yngri knapa sem stefna á að keppa í Gæðingalist. (ATH byrjar í desember)
  • Friðdóra Friðriks verður með hópatíma.
  • Hrafnhildur Blöndahl heldur áfram með vinsælu ævintýranámskeiðin fyrir yngstu knapana.
  • Jón Finnur Hannson kynbótanámskeið verklegt og bóklegt.
  • Sigvaldi Lárus Guðmundsson verður með einkatíma fyrir yngri knapa sem stefna á úrtöku fyrir Landsmót.
  • Vigdís Matthíasdóttir verður með einkatíma fyrir yngri knapa sem stefna á úrtöku fyrir Landsmót.
  • Hindrunarstökks námskeið
  • Vilfríður Fannberg hópatímar – hringteymingar, vinna í hendi, knapamerki, keppnis einkatímar.