Vorið er að nálgast og létta er til í þjóðfélaginu nýtum tækifærið og leggjum land undir fót.

Eða förum bara saman í langferðabifreið þann 5. mars n.k. og horfum  jákvæðum augum á tilvonandi gæðinga félagsins og hittum skemmtilegt fólk.

Galdragagnrýnandi  verður með í för.

Farið verður frá TM-reiðhöllinni klukkan 9:45.

Nánari upplýsingar veitir Helgi í síma 698-8370.